Rugldagur

Við sláum botn í gleðivikuna með því að hafa rugldag á föstudaginn, 30. október. Þann dag verður allt í rugli hjá okkur – fötin geta verið á röngunni, mislitir sokkar eða annað skemmtilegt sem ykkur dettur í hug 🙂