Slökkviliðið í heimsókn

Bíll frá slökkviliðinu kom í árlega heimsókn í leikskólann miðvikudaginn 2. júní.

          


Það var gríðarlegt fjör, allir sem vildu fengu að sprauta úr stórri slöngu og að endingu voru allir orðnir rennandi blautir og glaðir. Þetta var mikið fjör og skemmtilegt.