Afmæli


Á afmælisdaginn er afmælisbarnið í sviðsljósinu á deildinni sinni og fær kórónu í tilefni dagsins. Leikskólinn sér um veitingar sem samanstanda af ávöxtum og grænmeti. Afmælissöngurinn er sunginn, fáni er settur á hólf barnsins og tekin er mynd af barninu.