Starfsmannafundur Jötunheima.

Í síðustu viku var leikskólinn lokaður vegna starfsmannafundar. Starfsmenn fóru á fyrirlestur hjá Þóru Másdóttur sem fjallaði m.a. um málþroska barna, niðurstöður doktorsrannsóknar Þóru og aðferðafræðina á bakvið málþroskaverkefnið Lubbi finnur málbein.

Lubbi