Sumarlokun Jötunheima

Um leið og við þökkum fyrir samveruna og samstarfið á skólaárinu sem er að líða óskum við ykkur góðra stunda og samveru í sumarfríinu. Þetta skólaár hefur kennt okkur margt og búum við að þeirri reynslu en við erum jafnframt spennt að geta hafið nýtt skólaár á hefðbundinn hátt.

Leikskólinn Jötunheimar er lokaður frá og með 29. júní til með 8. ágúst. Við opum aftur mánudaginn 9. ágúst kl. 10.

Njótið sumarsins

 

-Stjórnendur