Skipulagsdagur 7. september 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn
Við viljum minna á að vegna skipulagsdagsins 7. september nk. verður leikskólinn Jötunheimar lokaður þann dag.
Bestu kveðjur, leikskólastjóri