Starfsdagur 21.febrúar 2017

Leikskólinn verður lokaður þriðjudaginn 21. febrúar vegna starfsdags kennara til klukkan 12:00. Þá opnum við og bjóðum upp á léttan hádegisverð.

Dagskrá:

  • Þróunarverkefnið Námsmat á mörkum skólastiga.