Læsisstefna Árborgar – Læsi til lífs og leiks
Læsisstefna Árborgar var gefin út á Fræðsludegi Árborgar, 21. ágúst síðast liðinn. Læsisstefnan ber heitið Læsi til lífs og leiks, er ein af undirstefnum Menntastefnu Árborgar og gildir til ársins 2030. Stefnan byggir á: Gildandi aðalnámskrám leik- og grunnskóla Þemahefti frístundaheimila Barnasáttmála Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Læsisstefnan er afrakstur þverfaglegrar vinnu fulltrúa leik- og grunnskóla, frístundastofnana og […]
Læsisstefna Árborgar – Læsi til lífs og leiks Read More »