Ritrýnd fræðigrein um þróunarverkefni leikskólanna í Árborg
Á síðasta skólaári tóku leikskólarnir í Árborg þátt í þróunarverkefni sem styrkt var af Sprotasjóði og fjallaði um félags- og tilfinningahæfni barna. Tveir rannsakendur frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands komu að þróunarverkefninu og tóku þeir meðal annars rýnihópaviðtöl í upphafi og lok þróunarverkefnisins. Félags- og tilfinningahæfni barna er mikilvægur þáttur í menntun leikskólabarna og undirstaða frekara …
Ritrýnd fræðigrein um þróunarverkefni leikskólanna í Árborg Read More »