Ytra mat – skýrsla Menntamálastofnunar
Kæru börn og foreldrar/forráðamenn. Í nóvember fór fram ytra mat á vegum Menntamálastofnunar og búið er að gefa út skýrslu með niðurstöðunum. Í bréfi sem barst frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu segir: „Mennta- og menningarmálaráðuneytið fagnar niðurstöðum ytra matsins en að mati matsmanna er skólastarf í Jötunheimum til fyrirmyndar.“ Á heimasíðu leikskólans er búið að setja […]
Ytra mat – skýrsla Menntamálastofnunar Read More »