Fréttasafn
Fréttir frá Jötunheimum
Leikskólinn Jötunheimar auglýsir lausa stöðu matráðs/matreiðslumanns.
Leikskólinn Jötunheimar auglýsir lausa stöðu matráðs/matreiðslumanns í 100% starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem getur hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Hefur yfirumsjón með eldhúsi og starfar samkvæmt starfslýsingu matráðs í leikskólanum Sér um innkaup og gerð matseðla Fer …
Leikskólinn Jötunheimar auglýsir lausa stöðu matráðs/matreiðslumanns. Read More »
Lesa Meira >>Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum
Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum Afsláttur til einstæðra foreldra Afsláttur er veittur að fenginni umsókn. Umsókn skal endurnýjuð árlega, fyrir 15. ágúst og afhent leikskólastjóra í viðkomandi leikskóla. Umsóknareyðublöð eru hjá leikskólastjóra eða deildarstjóra. Foreldri sem greiðir námsgjald sem einstætt …
Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum Read More »
Lesa Meira >>Sumarleyfi í Jötunheimum 2018
Sumarleyfi í Jötunheimum 2018 Við erum í sumarfríi frá frá og með 5. júlí til og með 8. ágúst 2018. Við opnum aftur fimmtudaginn 9. ágúst 2018.
Lesa Meira >>Pétur og úlfurinn
Í dag, miðvikudaginn 9. maí 2018, fengum við Bernd Ogrodnik í heimsókn með leikritið Pétur og úlfurinn. Mæltist leiksýningin vel fyrir hjá börnunum. Sýningin var í boði foreldrafélagsins, við þökkum þeim kærlega fyrir þessa skemmtilegu uppákomu.
Lesa Meira >>Heimsókn í Jötunheima
Í vikunni 23.-27. apríl voru Metka Krajnc og Barbara Hernavs frá Celje í Slóveníu í heimsókn hjá okkur. Þær eru leikskólakennarar og voru í náms- og kynnisferð hér á Íslandi á vegum Erasmus+. Börn og starfsfólk sýndu þeim hvernig starfið …
Heimsókn í Jötunheima Read More »
Lesa Meira >>Leikskólinn Jötunheimar auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar
Leikskólakennarar Jötunheimar auglýsir eftir leikskólakennurum í 100% starfshlutfall frá og með 9. ágúst 2018. Menntun og hæfniskröfur: Leikskólakennararéttindi Góð íslensku kunnátta Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji Góð færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og …
Leikskólinn Jötunheimar auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar Read More »
Lesa Meira >>Rýmingaræfing
Í morgun var rýmingaræfing í Jötunheimum. Hún gekk þannig fyrir sig að brunakerfið var ræst klukkan 10:30 og húsið rýmt í kjölfarið. Hringt var í 112 og óskað var eftir dælubíl frá Brunavörnum Árnessýslu til þess að æfingin yrði eins …
Lesa Meira >>Ytra mat – skýrsla Menntamálastofnunar
Kæru börn og foreldrar/forráðamenn. Í nóvember fór fram ytra mat á vegum Menntamálastofnunar og búið er að gefa út skýrslu með niðurstöðunum. Í bréfi sem barst frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu segir: „Mennta- og menningarmálaráðuneytið fagnar niðurstöðum ytra matsins en að …
Ytra mat – skýrsla Menntamálastofnunar Read More »
Lesa Meira >>Áfangaskýrsla þróunarverkefnisins.
Búið er að gefa út áfangaskýrslu þróunarverkefnisins „Við erum eins og samfélag“ – Uppbygging lærdómssamfélags í Jötunheimum. Hana er að finna undir flipanum merktum þróunarverkefninu sem og hér. Áfangaskýrsla.
Lesa Meira >>Dagur leikskólans, 6. febrúar 2018
Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur hér í Jötunheimum þriðjudaginn 6. febrúar 2018. Þetta er í 11. skipti sem haldið er upp á dag leikskólans en 6. febrúar árið 1950 stofnuð frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök. Af því tilefni verður opið hús …
Dagur leikskólans, 6. febrúar 2018 Read More »
Lesa Meira >>