Myndlistarsýning

Þér/ykkur er boðið á myndlistarsýningu leikskólabarna í leikskólanum Jötunheimum á Selfossi. Sýningin stendur frá 4. – 15. maí 2015 og er opin alla daga frá kl.8:00-17:00.