Sirkus Íslands
Í morgun kom Sirkus Íslands til okkar í boði foreldrafélagsins. Tveir hressir sirkuslistamenn mættu hingað með glens, grín og ótrúlega flott sirkusbrögð. Börnin voru ótrúlega ánægð með sýninguna. Hér eru nokkrar myndir frá sýningunni.