Atburðir

Fyrirlestur fyrir foreldra í Jötunheimum þriðjudaginn 17.nóvember kl.8:10

Fyrirlestur um kennsluefnið Lubbi finnur málbein  Fyrirlesturinn verður haldinn í salnum í Jötunheimum þriðjudaginn 17.nóvember kl. 8:10. Í fyrirlestrinum verður læsi í skólastarfi Jötunheima kynnt en þar er unnið með kennsluefni sem byggt er á bókinni Lubbi finnur málbein, íslensku málhljóðin sýnd og sungin, sem er eftir þær Eyrúnu Ísfold Gísladóttur og Þóru Másdóttur. Kennsluefnið […]

Fyrirlestur fyrir foreldra í Jötunheimum þriðjudaginn 17.nóvember kl.8:10 Read More »

Gleðivika 26. – 30. október 2015

Gleðivika Mánudagur: við ætlum að klæða okkur í druslufötin og fá andlitsmálningu í leikskólanum. Þriðjudagur: Bangsadagur, allir mega koma með bangsa í leikskólann. Miðvikudagur: Ball í salnum. Yngri deildir fyrst saman og síðan eldri saman. Fimmtudagur: skiptideildadagur. Fossmúli og Sunnuhvoll munu skipta um deild, Aðalból og Sólbakki, Merkiland og Fagurgerði. Föstudagur: Rugldagur, við getum t.d.

Gleðivika 26. – 30. október 2015 Read More »