Fréttir

112 dagurinn

Í dag, 11.2 er 112 dagurinn haldinn hátíðlegur um allt land og hjá okkur í Jötunheimum. Við á eldri deildunum heimsóttum Brunavarnir Árnessýslu. Þar fengum við stutta kynningu á starfsemi slökkviliðsins auk umræðu um neyðarnúmerið 112, eldvarnir heimilisins og mikilvægi reykskynjara. Að því loknu skoðuðum við okkur um í bílasalnum en auk Brunavarna Árnessýslu voru Sjúkraflutningar …

112 dagurinn Read More »

Dagur leikskólans

Komið öll blessuð og sæl Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins miðvikudaginn 6. febrúar. Þetta er í tólfta skipti sem haldið er upp á daginn en 6. febrúar er merkilegur dagur í leikskólasögu þjóðarinnar því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Tilgangur Dags leikskólans er að vekja athygli …

Dagur leikskólans Read More »

Gjaldskrárbreytingar 1.janúar 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn Á 7. fundi bæjarstjórnar, 12. desember 2018, var samþykkt að hækka gjaldskrá fyrir leikskóla í Árborg 2019 um 3,6% frá og með 1. janúar 2019. Gjaldskráin verður aðgengileg á heimasíðu Árborgar, heimasíðu leikskólans og í forstofum leikskólans um áramót. Við viljum einnig minna á að ef foreldrar/forráðamenn óski eftir að breyta dvalartíma og …

Gjaldskrárbreytingar 1.janúar 2019 Read More »

Kvennafrí 24. október 2018 kl.14:55

Kæru foreldrar og fjölskyldur Jötunheimar verða lokaðir miðvikudaginn 24. október 2018 frá kl. 14:55. Hér fyrir neðan eru frekari upplýsingar.   KVENNAFRÍ 2018 – KVENNAVERKFALL Miðvikudaginn 24. október 2018, eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55, mæta á samstöðufundi og/eða taka þátt á táknræna hátt í samstöðu undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, …

Kvennafrí 24. október 2018 kl.14:55 Read More »

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir lausa stöðu matráðs/matreiðslumanns.

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir lausa stöðu matráðs/matreiðslumanns í 100% starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem getur hafið störf sem fyrst.  Helstu verkefni: Hefur yfirumsjón með eldhúsi og starfar samkvæmt starfslýsingu matráðs í leikskólanum Sér um innkaup og gerð matseðla Fer eftir fjárhagsáætlun hvað varðar matarinnkaup Hefur næringu og hollustu í huga í allri matseld Sækir …

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir lausa stöðu matráðs/matreiðslumanns. Read More »

Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum

Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum Afsláttur til einstæðra foreldra  Afsláttur er veittur að fenginni umsókn. Umsókn skal endurnýjuð árlega, fyrir 15. ágúst og afhent leikskólastjóra í viðkomandi leikskóla.  Umsóknareyðublöð eru hjá leikskólastjóra eða deildarstjóra. Foreldri sem greiðir námsgjald sem einstætt foreldri þarf að vera skráður einstæður í þjóðskrá. Sveitarfélagið Árborg getur óskað eftir frekari staðfestingu …

Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum Read More »