Árný Ilse

Maxímús Músíkús

Þann 23. Apríl kl. 11.15 er tveimur elstu árgöngum leikskólans boðið að koma í Íþróttahús Vallaskóla og hlusta á tónsöguna Maxímús Músíkús kætist í kór.  Það er Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt músinni skemmtilegu Maxímús Músíkús og sögumanni sem flytja.  Það er Menningarráð Suðurlands sem stendur fyrir þessu og kunnum við því bestu þakkir fyrir. 

Maxímús Músíkús Read More »