Starfmannafundur 19. febrúar
Þann 19. febrúar verður leikskólinn lokaður frá 8-12 vegna fundar starfsfólks. Leikskólinn opnar þá kl. 12 með hádegismat.
Starfmannafundur 19. febrúar Read More »
Þann 19. febrúar verður leikskólinn lokaður frá 8-12 vegna fundar starfsfólks. Leikskólinn opnar þá kl. 12 með hádegismat.
Starfmannafundur 19. febrúar Read More »
Dagana 11., 12. og 13. febrúar eru bolludagur, sprengidagur og öskudagur og eru þeir haldnir hátíðlegir samkvæmt hefðum hér í Jötunheimum.
Bolludagur, sprengidagur og öskudagur Read More »
Nú er komið að leiksýningum barnanna. Fjölskyldum er þá boðið að koma í salinn að sjá leiksýningu hjá börnunum.
Þann 25. janúar er bóndadagur og þá höfum við Þorrablót með tilheyrandi þorramat. Samkvæmt venju er þá svartur dagur og kennarar sýna leikrit fyrir börnin í sal.
Þorrablót 25. janúar Read More »
Fimmtudaginn 10. janúar verður dimmustund hjá okkur á Jötunheimum. Þá verða öll ljós slökkt á milli 8 og 10. Börnin mega koma með vasaljós með sér en þá er betra að þau séu merkt.