Fréttir

Breyting á vistunartíma leikskóla í Sveitarfélaginu Árborg.

Á 18. fundi bæjarstjórnar Árborgar 9. desember 2015 var fjárhagsáætlun 2016 samþykkt og þar með þær hagræðingartillögur sem voru lagðar fram á fræðslusviði. Hluti af þeim er að breyta opnunartíma leikskóla Árborgar á þann veg að allir leikskólar Sveitarfélagsins loki kl. 16:30. Breytingin mun taka gildi 1. febrúar 2016 Vinsamlegast hafðu samband við leikskólastjóra vegna

Breyting á vistunartíma leikskóla í Sveitarfélaginu Árborg. Read More »

Endurskilgreining á morgunhressingu leikskólanna í Árborg

Á 18. fundi bæjarstjórnar Árborgar 9. desember 2015 var fjárhagsáætlun 2016 samþykkt og þar með þær hagræðingartillögur sem voru lagðar fram á fræðslusviði. Ákveðið hefur verið á fræðslusviði að endurskilgreina morgunhressingu leikskólanna á þann veg að ávaxtatími milli 7:45 og 10:00 reiknast sem hluti af henni þannig að öll börn sem mæta á þeim tíma

Endurskilgreining á morgunhressingu leikskólanna í Árborg Read More »

Sóttu jólatréið í skóginn Fimmtudaginn 3. desember síðastliðinn sóttu elstu börn leikskólans, jólatré fyrir skólann í skógarlundinn í nágrenni Jötunheima. Þrátt fyrir mikinn snjó komust allir á leiðarenda og fundu tréið góða. Í skóginum var boðið upp á heitt kakó og piparkökur og svo var notið þess að leika sér í öllum snjónum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í ferðinni.

Read More »

Lubbi finnur málbein fyrirlestur 17.nóv í Jötunheimum

Lubbi finnur málbein fyrirlestur var í morgun, 17. nóvember kl.8:10 í salnum í Jötunheimum. Þórdís Guðrún Magnúsdóttir og Katrín Þorvaldsdóttir leikskólakennarar í Jötunheimum kynntu hvernig unnið er með Lubbanámsefnið í Jötunheimum. Í Jötunheimum er unnið með kennsluefni sem byggt er á bókinni Lubbi finnur málbein, íslensku málhljóðin sýnd og sungin. Nú í haust fengu Jötunheimar

Lubbi finnur málbein fyrirlestur 17.nóv í Jötunheimum Read More »