Fréttir

10 ára afmæli Jötunheima

Laugardaginn 8. september fagnar leikskólinn Jötunheimar 10 ára afmæli sínu. Í tilefni þess var opið hús í leikskólanum föstudaginn 7. september frá klukkan 9.00-11:00 og 13:00-15:30. Börnin tóku virkan þátt í að undirbúa afmæli leikskólans meðal annars með því að túlka upplifun sína í máli og myndum. Við þökkum kærlega fyrir þær gjafir sem okkur […]

10 ára afmæli Jötunheima Read More »

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir lausa stöðu matráðs/matreiðslumanns.

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir lausa stöðu matráðs/matreiðslumanns í 100% starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem getur hafið störf sem fyrst.  Helstu verkefni: Hefur yfirumsjón með eldhúsi og starfar samkvæmt starfslýsingu matráðs í leikskólanum Sér um innkaup og gerð matseðla Fer eftir fjárhagsáætlun hvað varðar matarinnkaup Hefur næringu og hollustu í huga í allri matseld Sækir

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir lausa stöðu matráðs/matreiðslumanns. Read More »

Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum

Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum Afsláttur til einstæðra foreldra  Afsláttur er veittur að fenginni umsókn. Umsókn skal endurnýjuð árlega, fyrir 15. ágúst og afhent leikskólastjóra í viðkomandi leikskóla.  Umsóknareyðublöð eru hjá leikskólastjóra eða deildarstjóra. Foreldri sem greiðir námsgjald sem einstætt foreldri þarf að vera skráður einstæður í þjóðskrá. Sveitarfélagið Árborg getur óskað eftir frekari staðfestingu

Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum Read More »

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar

Leikskólakennarar Jötunheimar auglýsir eftir leikskólakennurum í 100% starfshlutfall frá og með 9. ágúst 2018. Menntun og hæfniskröfur: Leikskólakennararéttindi Góð íslensku kunnátta Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji Góð færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Færni til að tjá sig í ræðu og riti Helstu verkefni og ábyrgð:

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar Read More »

Rýmingaræfing

Í morgun var rýmingaræfing í Jötunheimum. Hún gekk þannig fyrir sig að brunakerfið var ræst klukkan 10:30 og húsið rýmt í kjölfarið. Hringt var í 112 og óskað var eftir dælubíl frá Brunavörnum Árnessýslu til þess að æfingin yrði eins raunveruleg og hægt var.  Allt gekk vel og fumlaust fyrir sig og tilvalið fyrir ykkur

Rýmingaræfing Read More »