10 ára afmæli Jötunheima
Laugardaginn 8. september fagnar leikskólinn Jötunheimar 10 ára afmæli sínu. Í tilefni þess var opið hús í leikskólanum föstudaginn 7. september frá klukkan 9.00-11:00 og 13:00-15:30. Börnin tóku virkan þátt í að undirbúa afmæli leikskólans meðal annars með því að túlka upplifun sína í máli og myndum. Við þökkum kærlega fyrir þær gjafir sem okkur […]
10 ára afmæli Jötunheima Read More »
