Fréttir

Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum

Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum Afsláttur til einstæðra foreldra  Afsláttur er veittur að fenginni umsókn. Umsókn skal endurnýjuð árlega, fyrir 15. ágúst og afhent leikskólastjóra í viðkomandi leikskóla.  Umsóknareyðublöð eru hjá leikskólastjóra eða deildarstjóra. Foreldri sem greiðir námsgjald sem einstætt foreldri þarf að vera skráður einstæður í þjóðskrá. Sveitarfélagið Árborg getur óskað eftir frekari staðfestingu […]

Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum Read More »

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar

Leikskólakennarar Jötunheimar auglýsir eftir leikskólakennurum í 100% starfshlutfall frá og með 9. ágúst 2018. Menntun og hæfniskröfur: Leikskólakennararéttindi Góð íslensku kunnátta Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji Góð færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Færni til að tjá sig í ræðu og riti Helstu verkefni og ábyrgð:

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar Read More »

Rýmingaræfing

Í morgun var rýmingaræfing í Jötunheimum. Hún gekk þannig fyrir sig að brunakerfið var ræst klukkan 10:30 og húsið rýmt í kjölfarið. Hringt var í 112 og óskað var eftir dælubíl frá Brunavörnum Árnessýslu til þess að æfingin yrði eins raunveruleg og hægt var.  Allt gekk vel og fumlaust fyrir sig og tilvalið fyrir ykkur

Rýmingaræfing Read More »

Ytra mat – skýrsla Menntamálastofnunar

Kæru börn og foreldrar/forráðamenn. Í nóvember fór fram ytra mat á vegum Menntamálastofnunar og búið er að gefa út skýrslu með niðurstöðunum. Í bréfi sem barst frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu segir: „Mennta- og menningarmálaráðuneytið fagnar niðurstöðum ytra matsins en að mati matsmanna er skólastarf í Jötunheimum til fyrirmyndar.“ Á heimasíðu leikskólans er búið að setja

Ytra mat – skýrsla Menntamálastofnunar Read More »