Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Bílastæði í Jötunheimum

15. janúar, 2016

Tekin hefur verið ákvörðun um að skilti sem merkja bílastæði fyrir fatlaða fyrir miðju hússins verði tekin. Þessi stæði verða skammtímastæði sem foreldrar geta notað þegar þeir koma með og sækja börn sín. Einnig verða þau notuð til vörumóttöku.  

Lesa Meira >>

Sumarleyfi í Jötunheimum 2016

6. janúar, 2016

Samþykkt var á Fræðslunefndarfundi 10. desember 2015 að sumarleyfi í leikskólum Árborgar væru frá og með 30. júní til og með 3. ágúst 2016. Við opnum aftur fimmtudaginn 4. ágúst.

Lesa Meira >>

Breyting á vistunartíma leikskóla í Sveitarfélaginu Árborg.

29. desember, 2015

Á 18. fundi bæjarstjórnar Árborgar 9. desember 2015 var fjárhagsáætlun 2016 samþykkt og þar með þær hagræðingartillögur sem voru lagðar fram á fræðslusviði. Hluti af þeim er að breyta opnunartíma leikskóla Árborgar á þann veg að allir leikskólar Sveitarfélagsins loki …

Breyting á vistunartíma leikskóla í Sveitarfélaginu Árborg. Read More »

Lesa Meira >>

Endurskilgreining á morgunhressingu leikskólanna í Árborg

29. desember, 2015

Á 18. fundi bæjarstjórnar Árborgar 9. desember 2015 var fjárhagsáætlun 2016 samþykkt og þar með þær hagræðingartillögur sem voru lagðar fram á fræðslusviði. Ákveðið hefur verið á fræðslusviði að endurskilgreina morgunhressingu leikskólanna á þann veg að ávaxtatími milli 7:45 og …

Endurskilgreining á morgunhressingu leikskólanna í Árborg Read More »

Lesa Meira >>

Jólakveðja

24. desember, 2015

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Bestu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Megi komandi ár verða farsælt og gjöfult í leik og starfi. Hafið það gott um jól og áramót.   Jólakveðja Starfsfólk Jötunheima

Lesa Meira >>

Starfsdagar Jötunheima skólaárið 2019-2020

14. desember, 2015

Hér eru dagsetningar fyrir starfsdaga leikskólans skólaárið 2019-2020 8. ágúst 2019 – Lokað 4. október 2019 – Lokað vegna Haustþings kennara 4. nóvember 2019 – Lokað 3. febrúar 2020 – Lokað 18. mars 2020 – Skóladagur Árborgar 10. júní 2020 …

Starfsdagar Jötunheima skólaárið 2019-2020 Read More »

Lesa Meira >>

Rauður dagur í Jötunheimum 10.desember 2015

10. desember, 2015

Í dag var rauður dagur í Jötunheimum. Dagurinn byrjaði á því að allir í leikskólanum fóru í „rauða“ jólasöngstund í salnum. Jólaglugginn var opnaður 10:30. Við fengum rautt hakk og spahgetti með tómatbrauði í hádegismatinn og dagurinn endaði síðan á …

Rauður dagur í Jötunheimum 10.desember 2015 Read More »

Lesa Meira >>

Jólaglugginn í Jötunheimum opnaður í morgun

10. desember, 2015

Í morgun opnuðum við í Jötunheimum Jólagluggann okkar. Við fengum stafinn N 🙂

Lesa Meira >>

4. desember, 2015

Sóttu jólatréið í skóginn Fimmtudaginn 3. desember síðastliðinn sóttu elstu börn leikskólans, jólatré fyrir skólann í skógarlundinn í nágrenni Jötunheima. Þrátt fyrir mikinn snjó komust allir á leiðarenda og fundu tréið góða. Í skóginum var boðið upp á heitt kakó og piparkökur og svo var …

Read More »

Lesa Meira >>

Lubbi finnur málbein fyrirlestur 17.nóv í Jötunheimum

17. nóvember, 2015

Lubbi finnur málbein fyrirlestur var í morgun, 17. nóvember kl.8:10 í salnum í Jötunheimum. Þórdís Guðrún Magnúsdóttir og Katrín Þorvaldsdóttir leikskólakennarar í Jötunheimum kynntu hvernig unnið er með Lubbanámsefnið í Jötunheimum. Í Jötunheimum er unnið með kennsluefni sem byggt er …

Lubbi finnur málbein fyrirlestur 17.nóv í Jötunheimum Read More »

Lesa Meira >>

Afmæli Lubba

16. nóvember, 2015

Í dag héldum við upp á afmælið hans Lubba í leikskólanum Jötunheimum. Lubbi er 4.ára í dag og í tilefni dagsins hittumst við öll í salnum og sungum fyrir hann.

Lesa Meira >>

13. nóvember, 2015

Vegleg gjöf                               Kiwanisklúbburinn Búrfell á Selfossi færði Jötunheimum veglega gjöf þann 12. nóvember síðastliðinn. Um var að ræða trésmíðaverkfæri, notuð og ný að verðmæti ca. 30 þúsund krónur. Verkfærin fara í verkfærakistu leikskólans og verða notuðu við sköpun og vinnu …

Read More »

Lesa Meira >>