Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Heilsugæslan á Selfossi vill minna foreldra á að panta tíma í þroskaskimun 2 ½ árs og 4 ára barna.

24. febrúar, 2016

Ágætu foreldrar/forráðamenn 2 ½ árs og 4 ára barna Heilsugæslan á Selfossi vill minna ykkur á að panta tíma fyrir börnin ykkar í þroskaskimun. Í þessum skoðunum er lagt mat á vöxt og þroska barnsins og jafnframt er það sjónprófað …

Heilsugæslan á Selfossi vill minna foreldra á að panta tíma í þroskaskimun 2 ½ árs og 4 ára barna. Read More »

Lesa Meira >>

Skólaheimsókn

23. febrúar, 2016

Skólaheimsókn í Vallaskóla og Sunnlækjarskóla Undanfarnar vikur hefur elsti árgangur Jötunheima eða börn fædd 2010 farið í heimsókn í báða grunnskóla bæjarins. Föstudaginn 12. febrúar síðastliðinn var Vallaskóli heimsóttur og  þriðjudaginn 16. febrúar lá svo leiðin í Sunnlækjarskóla. Í heimsóknunum fengu krakkarnir að fara …

Skólaheimsókn Read More »

Lesa Meira >>

Öskudagur

10. febrúar, 2016

Í dag var öskudagur og var mikil gleði í leikskólanum. Búningaklædd börn slóu köttinn úr tunnunni og tjúttað var í salnum eftir það.

Lesa Meira >>

Opið hús í Jötunheimum í dag

5. febrúar, 2016

Í dag er opið hús í Jötunheimum frá kl 13:00-15:30. Í tilefni dagsins bökuðu matráðarnir okkar skonsur með grjónagrautnum í hádeginu sem mæltist vel fyrir í mannskapinn. Í salnum ætlum við síðan að vera með litla sýningu þar sem við …

Opið hús í Jötunheimum í dag Read More »

Lesa Meira >>

Opið hús í Jötunheimum 5.febrúar 2016

4. febrúar, 2016

Á laugardaginn er dagur leikskólas og af því tilefni verður opið hús í leikskólanum Jötunheimum á föstudaginn, 5. febrúar frá klukkan 13:00-15:30. Í salnum ætlum við að vera með litla sýningu þar sem við kynnum brot af því starfi sem …

Opið hús í Jötunheimum 5.febrúar 2016 Read More »

Lesa Meira >>

Þorrablót og svartur dagur

29. janúar, 2016

Í gær var þorrablót í leikskólanum og í tilefni dagsins klæddumst við einhverju svörtu. Klukkan 10:00 hittust allar deildir í salnum og kennararnir léku fyrir börnin leikrit. Kennarar yngri barnanna léku Geiturnar þrjár og Lubbi en eldri voru með Gilitrutt. …

Þorrablót og svartur dagur Read More »

Lesa Meira >>

Sérdeild Suðurlands (Setrið) fékk menntaverðlaun Suðurlands 2015

15. janúar, 2016

Fimmtudaginn 14. janúar 2016 var haldinn hátíðarfundur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þar voru m.a. veitt menntaverðlaun Suðurlands sem SASS stendur fyrir. Gunnar Þorgeirsson, formaður SASS, flutti ávarp og forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti Kristínu Björk …

Sérdeild Suðurlands (Setrið) fékk menntaverðlaun Suðurlands 2015 Read More »

Lesa Meira >>

Bílastæði í Jötunheimum

15. janúar, 2016

Tekin hefur verið ákvörðun um að skilti sem merkja bílastæði fyrir fatlaða fyrir miðju hússins verði tekin. Þessi stæði verða skammtímastæði sem foreldrar geta notað þegar þeir koma með og sækja börn sín. Einnig verða þau notuð til vörumóttöku.  

Lesa Meira >>

Sumarleyfi í Jötunheimum 2016

6. janúar, 2016

Samþykkt var á Fræðslunefndarfundi 10. desember 2015 að sumarleyfi í leikskólum Árborgar væru frá og með 30. júní til og með 3. ágúst 2016. Við opnum aftur fimmtudaginn 4. ágúst.

Lesa Meira >>

Breyting á vistunartíma leikskóla í Sveitarfélaginu Árborg.

29. desember, 2015

Á 18. fundi bæjarstjórnar Árborgar 9. desember 2015 var fjárhagsáætlun 2016 samþykkt og þar með þær hagræðingartillögur sem voru lagðar fram á fræðslusviði. Hluti af þeim er að breyta opnunartíma leikskóla Árborgar á þann veg að allir leikskólar Sveitarfélagsins loki …

Breyting á vistunartíma leikskóla í Sveitarfélaginu Árborg. Read More »

Lesa Meira >>

Endurskilgreining á morgunhressingu leikskólanna í Árborg

29. desember, 2015

Á 18. fundi bæjarstjórnar Árborgar 9. desember 2015 var fjárhagsáætlun 2016 samþykkt og þar með þær hagræðingartillögur sem voru lagðar fram á fræðslusviði. Ákveðið hefur verið á fræðslusviði að endurskilgreina morgunhressingu leikskólanna á þann veg að ávaxtatími milli 7:45 og …

Endurskilgreining á morgunhressingu leikskólanna í Árborg Read More »

Lesa Meira >>

Jólakveðja

24. desember, 2015

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Bestu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Megi komandi ár verða farsælt og gjöfult í leik og starfi. Hafið það gott um jól og áramót.   Jólakveðja Starfsfólk Jötunheima

Lesa Meira >>