Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Rauður dagur í Jötunheimum 10.desember 2015

10. desember, 2015

Í dag var rauður dagur í Jötunheimum. Dagurinn byrjaði á því að allir í leikskólanum fóru í „rauða“ jólasöngstund í salnum. Jólaglugginn var opnaður 10:30. Við fengum rautt hakk og spahgetti með tómatbrauði í hádegismatinn og dagurinn endaði síðan á …

Rauður dagur í Jötunheimum 10.desember 2015 Read More »

Lesa Meira >>

Jólaglugginn í Jötunheimum opnaður í morgun

10. desember, 2015

Í morgun opnuðum við í Jötunheimum Jólagluggann okkar. Við fengum stafinn N 🙂

Lesa Meira >>

4. desember, 2015

Sóttu jólatréið í skóginn Fimmtudaginn 3. desember síðastliðinn sóttu elstu börn leikskólans, jólatré fyrir skólann í skógarlundinn í nágrenni Jötunheima. Þrátt fyrir mikinn snjó komust allir á leiðarenda og fundu tréið góða. Í skóginum var boðið upp á heitt kakó og piparkökur og svo var …

Read More »

Lesa Meira >>

Lubbi finnur málbein fyrirlestur 17.nóv í Jötunheimum

17. nóvember, 2015

Lubbi finnur málbein fyrirlestur var í morgun, 17. nóvember kl.8:10 í salnum í Jötunheimum. Þórdís Guðrún Magnúsdóttir og Katrín Þorvaldsdóttir leikskólakennarar í Jötunheimum kynntu hvernig unnið er með Lubbanámsefnið í Jötunheimum. Í Jötunheimum er unnið með kennsluefni sem byggt er …

Lubbi finnur málbein fyrirlestur 17.nóv í Jötunheimum Read More »

Lesa Meira >>

Afmæli Lubba

16. nóvember, 2015

Í dag héldum við upp á afmælið hans Lubba í leikskólanum Jötunheimum. Lubbi er 4.ára í dag og í tilefni dagsins hittumst við öll í salnum og sungum fyrir hann.

Lesa Meira >>

13. nóvember, 2015

Vegleg gjöf                               Kiwanisklúbburinn Búrfell á Selfossi færði Jötunheimum veglega gjöf þann 12. nóvember síðastliðinn. Um var að ræða trésmíðaverkfæri, notuð og ný að verðmæti ca. 30 þúsund krónur. Verkfærin fara í verkfærakistu leikskólans og verða notuðu við sköpun og vinnu …

Read More »

Lesa Meira >>

Fyrirlestur fyrir foreldra í Jötunheimum þriðjudaginn 17.nóvember kl.8:10

12. nóvember, 2015

Fyrirlestur um kennsluefnið Lubbi finnur málbein  Fyrirlesturinn verður haldinn í salnum í Jötunheimum þriðjudaginn 17.nóvember kl. 8:10. Í fyrirlestrinum verður læsi í skólastarfi Jötunheima kynnt en þar er unnið með kennsluefni sem byggt er á bókinni Lubbi finnur málbein, íslensku …

Fyrirlestur fyrir foreldra í Jötunheimum þriðjudaginn 17.nóvember kl.8:10 Read More »

Lesa Meira >>

Rugldagur

28. október, 2015

Við sláum botn í gleðivikuna með því að hafa rugldag á föstudaginn, 30. október. Þann dag verður allt í rugli hjá okkur – fötin geta verið á röngunni, mislitir sokkar eða annað skemmtilegt sem ykkur dettur í hug 🙂

Lesa Meira >>

Gleðivika

26. október, 2015
Lesa Meira >>

Gleðivika 26. – 30. október 2015

26. október, 2015

Gleðivika Mánudagur: við ætlum að klæða okkur í druslufötin og fá andlitsmálningu í leikskólanum. Þriðjudagur: Bangsadagur, allir mega koma með bangsa í leikskólann. Miðvikudagur: Ball í salnum. Yngri deildir fyrst saman og síðan eldri saman. Fimmtudagur: skiptideildadagur. Fossmúli og Sunnuhvoll …

Gleðivika 26. – 30. október 2015 Read More »

Lesa Meira >>

Bleikur dagur í Jötunheimum

15. október, 2015

Október er mánuður Bleiku slaufunnar og árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Í Jötunheimum verður bleikur dagur föstudaginn 16. október . Gaman væri að sjá sem flesta í einverju bleiku eða með eitthvað bleikt. Þennan dag verður einnig sameiginleg söngstund …

Bleikur dagur í Jötunheimum Read More »

Lesa Meira >>

Bleikur dagur

14. október, 2015

Föstudaginn 16. október verður bleikur dagur hjá okkur í Jötunheimum. Gaman væri að sjá sem flesta í einverju bleiku eða með eitthvað bleikt. Þennan dag verður einnig sameiginleg söngstund í sal 🙂

Lesa Meira >>