Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Lokað á morgun, 24. febrúar, vegna starfsmannafundar.

23. febrúar, 2015

Leikskólinn verður lokaður milli 8 og 12 á morgun 24.febrúar. Þá er starfsmannafundur. Opnum aftur klukkan 12 og þá verður boðið uppá hádegismat

Lesa Meira >>

Ömmu og afa dagur

5. febrúar, 2015

Í tilefni af degi leikskólans verður ömmu og afa dagur í leikskólanum Jötunheimum. Öllum ömmum og öfum er boðið að koma í heimsókn og dvelja með barninu í leik og starfi frá 9-11.

Lesa Meira >>

6. febrúar – Dagur leikskólans

5. febrúar, 2015

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins þann 6. febrúar. Þetta er í áttunda sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur en 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök …

6. febrúar – Dagur leikskólans Read More »

Lesa Meira >>

Starfsmannafundur 24.febrúar 8-12- Leikskólinn lokaður

29. janúar, 2015

Leikskólinn verður lokaður milli 8 og 12, 24.febrúar. Þá er starfsmannafundur. Opnum aftur klukkan 12 og þá verður boðið uppá hádegismat.

Lesa Meira >>

Þorrablót og svartur dagur

29. janúar, 2015

Í dag var Þorrablót í leikskólanum og svartur dagur. Klukkan 10 voru leiksýningar í salnum. Kennarar á eldri deildum leikskólans buðu uppá Fóa og Fóafeykirófa en starfsmenn yngri deilda Gullbrá og birnirnir þrír. Eftir það var sameiginlega söngstund í salnum. …

Þorrablót og svartur dagur Read More »

Lesa Meira >>

2.janúar – Starfsdagur -Lokað

30. desember, 2014

Leikskólinn verður lokaður 2.janúar vegna starfsdags kennara. Sjáumst hress og kát 5 janúar

Lesa Meira >>

Gjaldskrárbreytingar um áramót

30. desember, 2014

Á fundi bæjarstjórnar, 10. desember 2014, var samþykkt að breyta gjaldskrá fyrir skólavistun, leikskóla, mat í leikskólum og skólamat í grunnskólum frá og með 1. janúar 2015. Gjald fyrir skólavistun og leikskóla hækkar um 2,7% og matargjaldið hækkar um 3,4%. …

Gjaldskrárbreytingar um áramót Read More »

Lesa Meira >>

Jólakveðja

23. desember, 2014

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Bestu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Megi komandi ár verða farsælt og gjöfult í leik og starfi. Hafið það gott um jól og áramót. Jólakveðja Starfsfólk Jötunheima.  

Lesa Meira >>

2.janúar 2015- Leikskólinn er lokaður vegna starfsdags

18. desember, 2014

Leikskólinn verður lokaður 2.janúar vegna starfsdags kennara. Sjáumst hress og kát 5 janúar

Lesa Meira >>

Jólaball

18. desember, 2014

Í dag var jólaball Jötunheima.

Lesa Meira >>

Foreldrakaffi

10. desember, 2014

Í dag var foreldrakaffi hjá okkur í Jötunheimum frá 14-15:30. Öll börnin á leikskólanum höfðu bakað nokkrar sortir sem þau buðu foreldrum sínum uppá á sameiginlegu hlaðborði inní salnum okkar. Ofsalega góð mæting og notarleg stund.

Lesa Meira >>

Jólaglugginn 10.desember 2014

10. desember, 2014

Við í Jötunheimum opnuðum jólagluggann 10.desember 2014. Við fengum stafin L. Það voru elstu börnin sem sáu um að hanna og búa til gluggann í ár.

Lesa Meira >>