Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Jólaball í Jötunheimum

20. desember, 2023

    Það var hátíðleg stund í Jötunheimum í morgun þegar árlegt jólaball fór fram.  Gengið var í kringum jólatréð á meðan vel valin jólalög ómuðu hvert af öðru.   Stórir og smáir tóku vel undir og voru sér og sínum til sóma.  Að loknum dansi og söng var boðið upp á mandarínur sem runnu ljúflega niður. Í hádeginu var svo dýrindis jólamatur á borðum og ekki annað að sjá en að allir væru að njóta stundarinnar. Takk fyrir dásamlega samveru öll sem eitt.  

Lesa Meira >>

14. nóvember, 2023

Þriðjudaginn 7. nóvember var kynning á YAP hreyfiprógrami í leikskólanum okkar og var þessi YAP kynning var sérstaklega fyrir stjórnendur og starfsfólk leikskóla á Suðurlandi. Markmiðið var að vekja áhuga og fá sem flesta til að vinna með YAP verkefnið …

Read More »

Lesa Meira >>

Endurskinsmerki

7. nóvember, 2023

Nú þegar farið er að skyggja úti er rétt að minna á mikilvægi endurskinsmerkja. Í myrkri sjást óvarðir vegfarandir, gangandi og hjólandi, illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða. Þar af leiðandi er notkun endurskinsmerkja nauðsynleg. Vegfarendur með endurskinsmerki sjást …

Endurskinsmerki Read More »

Lesa Meira >>

Farsæld barna

1. nóvember, 2023

Fjölskyldusvið Árborgar gegnir leiðandi hlutverki á landsvísu í samvinnu við Barna-og fjölskyldustofu í að innleiða stigskipta farsældarþjónustu í þágu farsældar barna. Stigskipta farsældarþjónustan byggir á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna sem tóku gildi sem tóku gildi 1. …

Farsæld barna Read More »

Lesa Meira >>

Haustið

6. október, 2023

Þá er október mánuður tekinn við með öllum sínum haustsjarma Haustið hefur farið vel af stað og erum við að venjast því að hafa tvær starfstöðvar sem gengur ótrúlega vel. Jákvæðni og seigla starfsfólksins hefur þar mikið að segja. Aðlöguð …

Haustið Read More »

Lesa Meira >>

Sumarlokun Jötunheima

3. júlí, 2023

Nú fer senn að líða að lokum þessa skólaárs en leikskólinn lokar vegna sumarleyfis miðvikudaginn 5. júlí kl. 13:00. Þetta skólaár hefur verið gjöfult og lærdómsríkt og höfum við séð börnin blómstra og dafna í fjálsum leik og lærdómsríku umhverfi …

Sumarlokun Jötunheima Read More »

Lesa Meira >>

Gjafir frá foreldrafélagi

5. júní, 2023

Í síðustu viku  kom foreldrafélag Jötunheima færandi hendi með gjafir handa leikskólanum. Foreldrafélagið gaf okkur segulkubba, kúlubraut og segulbíla sem er góð viðbót við segulkubbana sem við eigum nú þegar. Við þökkum foreldrafélagi Jötunheima kærlega fyrir góðar gjafir sem munu …

Gjafir frá foreldrafélagi Read More »

Lesa Meira >>

Gleði- og tannverndarvika

3. apríl, 2023

Vikuna 20. – 24. mars var haldin gleðivika í Jötunheimum. Slík vika er haldin tvisvar sinnum á skólaárinu, í október og mars. Í gleðivikunni leggjum við niður skipulagt starf og gefum frjálsa og sjálfsprottna leiknum góðan tíma. Þessa viku er …

Gleði- og tannverndarvika Read More »

Lesa Meira >>

Innritun í leikskóla Árborgar

17. mars, 2023

Í lok mars 2023 hefst innritun í leikskóla Árborgar og stendur innritun fram í júní. Þetta þýðir að það fá ekki allir foreldrar boð um vistun fyrir börn sín á sama tíma Mikilvægt er að búið sé að skrá leikskólaumsóknir, hvort sem …

Innritun í leikskóla Árborgar Read More »

Lesa Meira >>

Fræðslumyndbönd talmeinafræðinga

20. febrúar, 2023

Á heimasíðu Árborgar má finna hnitmiðuð fræðslumyndbönd um helstu þætti sem tengjast máli, tali og rödd leikskólabarna. Fræðslumyndböndin eru unnin í samstarfi talmeinafræðinga Skólaþjónustu Árborgar, Skólaþjónustu Árnesþings og Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.  Myndböndin sex skiptast í eftirfarandi þætti; Framburður leikskólabarna …

Fræðslumyndbönd talmeinafræðinga Read More »

Lesa Meira >>

112 dagurinn

13. febrúar, 2023

Í tilefni af 112 deginum sem er 11. febrúar ár hvert fengum við slökkviliðið í heimsókn til okkar í Jötunheima. Slökkviliðsmennirnir fræddu börnin um neyðarnúmerið 112 og var gaman að sjá hversu meðvituð börnin á Miðbergi og Hábergi eru um …

112 dagurinn Read More »

Lesa Meira >>

Dagur leikskólans 6. febrúar 2023

6. febrúar, 2023

Í dag, 6. febrúar, er Dagur leikskólans og af því tilefni fóru allir nemendur og kennarar leikskólans í skrúðgöngu. Sjötti febrúar á langa og merkilega sögu því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök. Markmiðið með …

Dagur leikskólans 6. febrúar 2023 Read More »

Lesa Meira >>