Fréttasafn
Fréttir frá Jötunheimum
Kiddý lætur af störfum
Í dag, 1.september, lét Kiddý aðstoðarleikskólastjóra af störfum eftir langt og farsælt starf í leikskólanum Jötunheimum. Við þökkum henni gott samstarf og óskum henni velfarnaðar í framtíðinni
Lesa Meira >>Nýr aðstoðarleikskólastjóri í Jötunheimum
Guðný Ingibjörg Rúnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri Jötunheima frá 1. ágúst 2014. Guðný útskrifaðist sem leikskólakennari 2001 frá Kennaraháskóla Íslands og hefur sótt mörg endurmenntunarnámskeið sem nýtast í starfi. Hún hefur góða reynslu af stjórnunarstörfum og hefur meðal annars starfað …
Nýr aðstoðarleikskólastjóri í Jötunheimum Read More »
Lesa Meira >>Grænn dagur
miðvikudaginn 28, maí er grænn dagur hjá okkur í leikskólanum, gaman væru ef börnin kæmi með eða væru í einhverju grænu. Sama dag er líka sameiginleg söngstund í salnum.
Lesa Meira >>Útskriftarferð
Hin árlega útskriftarferð elstu barna verður fimmtudaginn 22. maí. Lagt verður af stað frá leikskólanum klukkan 9 og er áætluð heimkoma milli 15:30 og 16:00.
Lesa Meira >>Útskrift
Útskrift elstu barnanna verður að þessu sinni haldin í Sunnuklækjarskóla, í fjallasalnum, þriðjudaginn 13. maí klukkan 16:30.
Lesa Meira >>Maxímús Músíkus
Miðvikudaginn 23. apríl bauð Menningarsjóður Suðurlands tveimur elstu árgöngum leikskólans á tónsöguna Maxímús Músíkús kætist í kór í flutningi Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt músinni skemmtilegu Maxímús Músíkus og sögumanni.
Lesa Meira >>Maxímús Músíkús
Þann 23. Apríl kl. 11.15 er tveimur elstu árgöngum leikskólans boðið að koma í Íþróttahús Vallaskóla og hlusta á tónsöguna Maxímús Músíkús kætist í kór. Það er Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt músinni skemmtilegu Maxímús Músíkús og sögumanni sem flytja. Það er …
Lesa Meira >>Gulur dagur
Gaman væri ef börnin kæmu með eða væru í einhverju gulu í leikskólanum í dag 🙂
Lesa Meira >>Sameiginleg söngstund í sal
16. apríl sameinumst við öll í salnum og syngjum saman lög sem deildirnar hafa valið.
Lesa Meira >>Vorskóli í Vallaskóla
Börn fædd 2008 sem hafa verið innrituð í Vallaskóla komandi haust fara í vorskóla í Vallaskóla 8. og 9. apríl næstkomandi. Báða dagana eru þau frá 13:20 til 15:20. Börnin fá nesti með sér frá leikskólanum. Leikskólakennarar fylgja þeim í skólann og …
Vorskóli í Vallaskóla Read More »
Lesa Meira >>Nýr leikskólastjóri
Nú eru þær breytingar að verða hér í leikskólanum að leikskólastjórinn okkar, hún Helga Geirmundsdóttir lætur af störfum þann 1. maí n.k. Í hennar stað hefur verið ráðin Júlíana Tyrfingsdóttir en hún hefur undanfarin ár verið leikskólastjóri í Álfaborg í …
Nýr leikskólastjóri Read More »
Lesa Meira >>