Fréttasafn
Fréttir frá Jötunheimum
Fleiri leiksýningar
Nú er komið að leiksýningum eldri deildanna. Fagurgerði tekur af skarið og sýningin þeirra verður mánudaginn 18. febrúar kl. 13:30. Sólbakki er næst og sýnir miðvikudaginn 20. febrúar kl. 14:00. Sunnuhvoll endar svo með sýningu fimmtudaginn 21. febrúar kl. 13:30. …
Fleiri leiksýningar Read More »
Lesa Meira >>Starfmannafundur 19. febrúar
Þann 19. febrúar verður leikskólinn lokaður frá 8-12 vegna fundar starfsfólks. Leikskólinn opnar þá kl. 12 með hádegismat.
Lesa Meira >>Bolludagur, sprengidagur og öskudagur
Dagana 11., 12. og 13. febrúar eru bolludagur, sprengidagur og öskudagur og eru þeir haldnir hátíðlegir samkvæmt hefðum hér í Jötunheimum.
Lesa Meira >>Leiksýningar
Nú er komið að leiksýningum barnanna. Fjölskyldum er þá boðið að koma í salinn að sjá leiksýningu hjá börnunum.
Lesa Meira >>Þorrablót 25. janúar
Þann 25. janúar er bóndadagur og þá höfum við Þorrablót með tilheyrandi þorramat. Samkvæmt venju er þá svartur dagur og kennarar sýna leikrit fyrir börnin í sal.
Lesa Meira >>Dimmustund
Fimmtudaginn 10. janúar verður dimmustund hjá okkur á Jötunheimum. Þá verða öll ljós slökkt á milli 8 og 10. Börnin mega koma með vasaljós með sér en þá er betra að þau séu merkt.
Lesa Meira >>Haustþing FL og FSL
Leikskólinn Jötunheimar verður lokaður vegna árlegs haustþings Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla föstudaginn 5. október. Þar kemur saman allt starfsfólk af öllum leikskólum á Suðurlandi og hlustar á ótal góða fyrirlestra um hvað eina sem varðar leikskólastarf
Lesa Meira >>Slökkviliðið í heimsókn
Mánudaginn 6. júní mætti skökkviliðið í heimsókn. Þetta er árleg heimsókn og vekur hún alltaf gríðarlega athygli há börnunum.
Lesa Meira >>Jólaball!
Þriðjudaginn 21. desember héldum við jólaball í Jötunheimum. Yngri börnin voru kl. 9.30 og eldri börnin kl. 10.30. „Húsbandið“ stjórnaði söng og dansi af alkunnri snilld. Hingað komu
Lesa Meira >>