Fréttasafn
Fréttir frá Jötunheimum
Leiksýningar fyrir foreldra og fjölskyldur
Öll börnin í Jötunheimum hafa nú haldið leiksýningar fyrir fjölskyldur sínar.
Öskudagsfjör
Á öskudaginn var mikið húllum hæ og fjör. Þá var „kötturinn sleginn úr tunnunni“ í salnum. Yngri deildirnar komu kl. 9.30 og þær eldri kl. 10.30. Allir voru…..
Ný heimasíða Jötunheima
Nú er leikskólinn Jötunheimar kominn með nýja og fallega heimasíðu. Starfsmenn eru í óða önn að kynna sér hvernig hún virkar og hvaða möguleika hún býður upp á. Þetta verður spennandi að takast á við og við bjóðum alla sem heimsækja okkur velkomna!