Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Vorskóli í Vallaskóla

8. apríl, 2014

Börn fædd 2008 sem hafa verið innrituð í Vallaskóla komandi haust fara í vorskóla í Vallaskóla 8. og 9. apríl næstkomandi. Báða dagana eru þau frá 13:20 til 15:20. Börnin fá nesti með sér frá leikskólanum. Leikskólakennarar fylgja þeim í skólann og …

Vorskóli í Vallaskóla Read More »

Lesa Meira >>

Nýr leikskólastjóri

8. apríl, 2014

Nú eru þær breytingar að verða hér í leikskólanum að leikskólastjórinn okkar, hún Helga Geirmundsdóttir lætur af störfum þann 1. maí n.k.  Í hennar stað hefur verið ráðin Júlíana Tyrfingsdóttir en hún hefur undanfarin ár verið leikskólastjóri í Álfaborg í …

Nýr leikskólastjóri Read More »

Lesa Meira >>

Vorskóli í Sunnulækjarskóla

31. mars, 2014

Börn fædd 2008 sem hafa verið innrituð í Sunnulækjarskóla komandi haust fara í vorskóla í Sunnulækjarskóla 31. mars og 1. apríl næstkomandi. Báða dagana eru þau frá 13:20 til 15:20. Börnin fá nesti með sér frá leikskólanum. Leikskólakennarar fylgja þeim í …

Vorskóli í Sunnulækjarskóla Read More »

Lesa Meira >>

Möguleikhúsið kom og skemmti börnunum

26. mars, 2014

  Þriðjudaginn 25. mars bauð Foreldrafélag Jötunheima börnunum upp á leiksýninguna Ástarsaga úr fjöllunum. Leikritið byggir á hinni sívinsælu sögu Guðrúnar Helgadóttur Ástarsaga úr fjöllunum sem fjallar um tröllskessuna Flumbru og tröllastrákana hennar átta. Leikgerð og söngtextar eru eftir Pétur …

Möguleikhúsið kom og skemmti börnunum Read More »

Lesa Meira >>

Leiksýning

25. mars, 2014

  Foreldrafélagið býður börnunum upp á leiksýninguna Ástarsaga úr fjöllunum í uppfærlsu Möguleikhúsins, þriðjudaginn 25. mars klukkan 10:30.

Lesa Meira >>

Málað í snóinn

21. mars, 2014

Í morgun fór eldri hópur á Fossmúla í gönguferð í skóginn okkar. Með í gönguferðina tóku þau brúsa með matarlitsvatni sem börnin notuðu til að mála í snjóinn. Hvert barn fékk sinn brúsa og allir sprautuðu í snjóinn af hjartans …

Málað í snóinn Read More »

Lesa Meira >>

Ömmu og afa kaffi 19. mars 2013

21. mars, 2014

Á miðvikudaginn vorum við með ömmu og afa kaffi þar sem börnin buðu ömmum sínum og öfum í heimsókn og sýndu þeim leikskólann sinn og það sem þau hafa verið að gera. Það var gaman að sjá hversu magir gátu mætt og …

Ömmu og afa kaffi 19. mars 2013 Read More »

Lesa Meira >>

Ömmu og afa kaffi

19. mars, 2014

 19. mars er ömmu og afa kaffi hjá okkur hér á Jötunheimum og bjóðum við þá ömmum og öfum í heimsókn til okkar milli klukkan 9:00 og 11:00.

Lesa Meira >>

Blár dagur

11. mars, 2014

 11. mars er blár dagur hjá okkur á Jötunheimum. Þá mæta börn og starfsfólk í eða með eitthvað blátt.

Lesa Meira >>

Eyþór Ingi í heimsókn

12. nóvember, 2013

Þann 7. nóvember síðastliðinn kom Eyþór Ingi í heimsókn til okkar og spilaði og söng fyrir okkur.

Lesa Meira >>

Haustþing

26. september, 2013

Föstudaginn 4. október verða Jötunheimar lokaðir vegna Haustþings leikskólakennara.

Lesa Meira >>

Útskrift

2. maí, 2013

15. maí útskrifum við 2007 árganginn formlega frá leikskólanum. Athöfnin verður kl. 15:30 og eru fjölskyldur barnanna boðnar velkomnar. Útskriftarferðin er svo áætluð viku seinna, þann 22. maí ef veður leyfir.

Lesa Meira >>