Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Leiksýningar fyrir foreldra og fjölskyldur

4. mars 2010

Öll börnin í Jötunheimum hafa nú haldið leiksýningar fyrir fjölskyldur sínar. 

Öskudagsfjör

19. febrúar 2010

Á öskudaginn var mikið húllum hæ og fjör.  Þá var „kötturinn sleginn úr tunnunni“ í salnum.  Yngri deildirnar komu kl. 9.30 og þær eldri kl. 10.30.  Allir  voru…..

Opnunartími

12. febrúar 2010

Leikskólinn er opinn frá kl. 7,45 til kl. 17,15

Ný heimasíða Jötunheima

12. febrúar 2010

Nú er leikskólinn Jötunheimar kominn með nýja og fallega heimasíðu.  Starfsmenn eru í óða önn að kynna sér hvernig hún virkar og hvaða möguleika hún býður upp á.  Þetta verður spennandi að takast á við og við bjóðum alla sem heimsækja okkur velkomna!