Júlíana Tyrfingsdóttir

Föstudaginn 21. nóvember kom Dagbjört Ásgeirsdóttir leikskólakennari og rithöfundur í heimsókn til okkar og las fyrir börnin á eldri deildum leikskólans, úr bókinni sinni Gummi fer í fjallgöngu. Börnin hlustuðu af mikilli athygli og höfðu gaman af.  

Read More »

Kveikt á jólatrénu á Jólatorginu á Selfossi laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00

Kæru foreldrar Kveikt verður á jólatrénu á jólatorginu 22. nóvember kl:16:00.  Jólatorgið er í Sigtúnsgarði beint á móti Ölfusárbrú. Börn í leikskólum Árborgar eiga kost á að taka þátt með því að koma upp á svið, telja niður áður en kveikt er á jólatrénu og syngja svo nokkur lög saman í kór.  Börnin sem ætla

Kveikt á jólatrénu á Jólatorginu á Selfossi laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00 Read More »