Fréttir

Kæru börn og foreldrar Leikskólinn verður lokaður fimmtudaginn 17. nóvember  2016 vegna starfsdags. Dagskrá: Fyrirlestur og fræðsla um flogaveiki – Anna Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Námskeið í Lubba – Eyrún Ísfold, talmeinafræðingur. Trúnaðarmenn FL og FOSS með kynningar fyrir sína félagsmenn. Þróunarverkefnið Námsmat á mörkum skólastiga – Rúnar Sigþórsson, prófessor í HA og Anna Elísa Hreiðarsdóttir, …

Read More »

Leikskólinn lokar 13:30 á mánudaginn 24.október 2016

Kæru foreldrar og fjölskyldur Jötunheimar verða lokaðir á mánudaginn 24. október 2016 frá kl. 13:30 vegna samstöðufundar á Austurvelli í Reykjavík kl. 15:00. Hér fyrir neðan eru meiri upplýsingar.   KVENNAFRÍ 2016 – KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Mánudaginn næstkomandi, þann 24. október 2016, eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38, mæta á samstöðufundi og/eða …

Leikskólinn lokar 13:30 á mánudaginn 24.október 2016 Read More »

Kynningarfundir fyrir foreldra 2016

Kynningarfundir fyrir foreldra eru eftirfarandi: 20. september 2016, kl. 8:10 Sólbakki 21. september 2016, kl. 8:10 Fossmúli 22. september 2016, kl. 8:10 Sunnuhvoll 23. september 2016, kl. 8:10 Fagurgerði 27. september 2016, kl. 8:10 Merkiland 29. september 2016, kl. 8:10 Aðalból

Björgunarsveitahundurinn Breki kom í heimsókn

Í morgun kom björgunarsveitahundurinn Breki og þjálfarinn hans hún Hafdís í heimsókn til okkar í Jötunheima. Hafdís sagði okkur frá Breka en hann er þjálfaður sem leitarhundur og er á útkallslista björgunarsveitanna. Nokkrir krakkar fengu að fela sig og láta Breka leita af þeim sem vakti mikla lukku meðal áhorfenda. Hann sýndi einnig ýmsar listir. Í lokin …

Björgunarsveitahundurinn Breki kom í heimsókn Read More »

Sirkus Íslands

Í morgun kom Sirkus Íslands til okkar í boði foreldrafélagsins. Tveir hressir sirkuslistamenn mættu hingað með glens, grín og ótrúlega flott sirkusbrögð. Börnin voru ótrúlega ánægð með sýninguna. Hér eru nokkrar myndir frá sýningunni.  

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar

Sérkennslustjóri Leikskólinn Jötunheimar auglýsir eftir sérkennslustjóra í 80% starfshlutfall frá og með 4. ágúst 2016.  Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem er fær um að taka að sér umsjón með sérkennslu, stjórnunarlega ábyrgð og þátttöku í stjórnunarteymi. Meginverkefni: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra, öðrum lögum er við eiga, …

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar Read More »

Elsti árgangur í söngferð

Elsti árgangur í söngferð Í tilefni af hátíðinni Vor í Árborg fór elsti árgangurinn í Jötunheimum í söngferð um Árborg ásamt nemendum úr fleiri leikskólum. Fyrsti áfangastaður var Sólvellir á Eyrarbakka þar sem sungið var fyrir vistmenn og starfsfólk, síðan lá leiðin á Kumbaravog á Stokkseyri og að lokum var endað á Ráðhúsinu þar sem sungið var á tröppunum. Meðfylgjandi myndir …

Elsti árgangur í söngferð Read More »

Orðaskil – málþroskapróf

Á haustmánuðum 2015 var tekin sú ákvörðun, á samstarfsfundi starfsfólks skólaþjónustu og leikskólastjóra, að á árinu 2016 yrði skimunartækjum í leikskólum  Árborgar fjölgað með því að taka í  notkun málþroskaprófið Orðaskil. Höfundur þess er  Elín Þöll Þórðardóttir, talmeina­fræðingur.  Málþroska­­prófið byggir á orðaforðagátlista fyrir börn á aldrinum eins og hálfs til þriggja ára. Prófinu er ætlað …

Orðaskil – málþroskapróf Read More »