Ömmu og afa kaffi
19. mars er ömmu og afa kaffi hjá okkur hér á Jötunheimum og bjóðum við þá ömmum og öfum í heimsókn til okkar milli klukkan 9:00 og 11:00.
19. mars er ömmu og afa kaffi hjá okkur hér á Jötunheimum og bjóðum við þá ömmum og öfum í heimsókn til okkar milli klukkan 9:00 og 11:00.
11. mars er blár dagur hjá okkur á Jötunheimum. Þá mæta börn og starfsfólk í eða með eitthvað blátt.
Þann 7. nóvember síðastliðinn kom Eyþór Ingi í heimsókn til okkar og spilaði og söng fyrir okkur.
Eyþór Ingi í heimsókn Read More »
15. maí útskrifum við 2007 árganginn formlega frá leikskólanum. Athöfnin verður kl. 15:30 og eru fjölskyldur barnanna boðnar velkomnar. Útskriftarferðin er svo áætluð viku seinna, þann 22. maí ef veður leyfir.
Dagana 14. – 24. maí verður myndlistasýning Jötunheima opin í sal og á gangi leikskólans.
Þann 10. maí munu elstu börnin okkar ferðast til Sólvalla á Eyrarbakka og Kumbaravogs á Stokkseyri og syngja þar ásamt börnum frá Árbæ, Æskukoti og Brimveri. Svo mun allur elsti árgangur leikskóla í Árborg sameinast í söng við ráðhúsið kl. 11.
Í lok apríl verður leikskólinn lokaður vegna námsferðar starfsfólks. Miðvikudaginn 24. apríl lokar leikskólinn kl. 12.00, fimmtudagurinn er svo Sumardagurinn fyrsti, lokað er á föstudeginum 26. og mánudeginum 29. apríl.
Námsferð starfsfólks Read More »
Nú eru að hefjast vorskólar hjá elsta árgangnum en þar fá börnin að kynnast skólanum sínum og skólastarfinu. Vorskóli Vallaskóla er 9. og 10. apríl kl. 13:20 – 15:20 Vorskóli Sunnulækjarskóla er 15. og 16. apríl, kl. 13:15 – 15:15
Nú er komið að leiksýningum eldri deildanna. Fagurgerði tekur af skarið og sýningin þeirra verður mánudaginn 18. febrúar kl. 13:30. Sólbakki er næst og sýnir miðvikudaginn 20. febrúar kl. 14:00. Sunnuhvoll endar svo með sýningu fimmtudaginn 21. febrúar kl. 13:30. Við bjóðum fjölskyldur barnanna velkomnar.
Fleiri leiksýningar Read More »