Ingunn Helgadóttir

Sumarlokun Jötunheima

Nú fer senn að líða að lokum þessa skólaárs en leikskólinn lokar vegna sumarleyfis miðvikudaginn 5. júlí kl. 13:00. Þetta skólaár hefur verið gjöfult og lærdómsríkt og höfum við séð börnin blómstra og dafna í fjálsum leik og lærdómsríku umhverfi leikskólans. Finna má aukna spennu þessa síðustu daga hjá þeim sem ýmist eru að hefja […]

Sumarlokun Jötunheima Read More »

Gjafir frá foreldrafélagi

Í síðustu viku  kom foreldrafélag Jötunheima færandi hendi með gjafir handa leikskólanum. Foreldrafélagið gaf okkur segulkubba, kúlubraut og segulbíla sem er góð viðbót við segulkubbana sem við eigum nú þegar. Við þökkum foreldrafélagi Jötunheima kærlega fyrir góðar gjafir sem munu nýtast okkur í leik og starfi hér í Jötunheimum   Á myndinni má sjá Ástu

Gjafir frá foreldrafélagi Read More »

Fræðslumyndbönd talmeinafræðinga

Á heimasíðu Árborgar má finna hnitmiðuð fræðslumyndbönd um helstu þætti sem tengjast máli, tali og rödd leikskólabarna. Fræðslumyndböndin eru unnin í samstarfi talmeinafræðinga Skólaþjónustu Árborgar, Skólaþjónustu Árnesþings og Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.  Myndböndin sex skiptast í eftirfarandi þætti; Framburður leikskólabarna Málörvun leikskólabarna Raddheilsa leikskólabarna Fjöl-og tvítyngi leikskólabarna Hljóðkerfisvitund leikskólabarna Stam leikskólabarna Hér er slóðin á

Fræðslumyndbönd talmeinafræðinga Read More »

112 dagurinn

Í tilefni af 112 deginum sem er 11. febrúar ár hvert fengum við slökkviliðið í heimsókn til okkar í Jötunheima. Slökkviliðsmennirnir fræddu börnin um neyðarnúmerið 112 og var gaman að sjá hversu meðvituð börnin á Miðbergi og Hábergi eru um neyðarnúmerið 112. Þeir ræddu einnig um mikilvægi reykskynjara og svöruðu spurningum og hugleiðingum barnanna og

112 dagurinn Read More »

Dagur leikskólans 6. febrúar 2023

Í dag, 6. febrúar, er Dagur leikskólans og af því tilefni fóru allir nemendur og kennarar leikskólans í skrúðgöngu. Sjötti febrúar á langa og merkilega sögu því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök. Markmiðið með Degi leikskólans er að stuðla að jákvæðri umræðu um leikskólastarf og um leið beina athygli

Dagur leikskólans 6. febrúar 2023 Read More »