Farsæld barna
Fjölskyldusvið Árborgar gegnir leiðandi hlutverki á landsvísu í samvinnu við Barna-og fjölskyldustofu í að innleiða stigskipta farsældarþjónustu í þágu farsældar barna. Stigskipta farsældarþjónustan byggir á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna sem tóku gildi sem tóku gildi 1. janúar 2022. Farsældarlögin draga fram mikilvægi þess að verndandi þættir séu til staðar í lífi […]







