Júlíana Tyrfingsdóttir

Tvær stöður deildarstjóra

Leikskólinn Jötunheimar óskar eftir að ráða í tvær stöður deildarstjóra frá og með 5. ágúst 2015. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir til að taka þátt og leiða áfram gott faglegt starf í skólanum. Menntun og hæfniskröfur: Leikskólakennararéttindi áskilin. Sýni jákvæðni, frumkvæði og samstarfsvilja. Hafi áhuga og/eða reynslu til að leiða þróunarstarf. Góð […]

Tvær stöður deildarstjóra Read More »

Sólmyrkvi 20.mars kl. 9:37

Föstudagsmorgunin 20. mars verður sólmyrkvi á Íslandi. Í Árborg myrkvast u.þ.b. 98% sólarinnar og nær myrkvinn hámarki kl. 9:37 að morgni. Við hér í leikskólanum fengum þrjú sólmyrkvagleraugu að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness, Stjörnufræðivefnum og Hótel Rangá og kunnum við þeim okkar bestu þakkir. Við hér erum meðvituð um að passa að börnin horfi ekki í

Sólmyrkvi 20.mars kl. 9:37 Read More »