Vegleg gjöf Kiwanisklúbburinn Búrfell á Selfossi færði Jötunheimum veglega gjöf þann 12. nóvember síðastliðinn. Um var að ræða trésmíðaverkfæri, notuð og ný að verðmæti ca. 30 þúsund krónur. Verkfærin fara í verkfærakistu leikskólans og verða notuðu við sköpun og vinnu nemenda í smiðju Jötunheima. Það voru þeir Hjörtur Þórarinsson og Hákon Halldórsson félagar í Búrfelli …
Fréttir
Fyrirlestur fyrir foreldra í Jötunheimum þriðjudaginn 17.nóvember kl.8:10
Fyrirlestur um kennsluefnið Lubbi finnur málbein Fyrirlesturinn verður haldinn í salnum í Jötunheimum þriðjudaginn 17.nóvember kl. 8:10. Í fyrirlestrinum verður læsi í skólastarfi Jötunheima kynnt en þar er unnið með kennsluefni sem byggt er á bókinni Lubbi finnur málbein, íslensku málhljóðin sýnd og sungin, sem er eftir þær Eyrúnu Ísfold Gísladóttur og Þóru Másdóttur. Kennsluefnið …
Fyrirlestur fyrir foreldra í Jötunheimum þriðjudaginn 17.nóvember kl.8:10 Read More »
Gleðivika 26. – 30. október 2015
Gleðivika Mánudagur: við ætlum að klæða okkur í druslufötin og fá andlitsmálningu í leikskólanum. Þriðjudagur: Bangsadagur, allir mega koma með bangsa í leikskólann. Miðvikudagur: Ball í salnum. Yngri deildir fyrst saman og síðan eldri saman. Fimmtudagur: skiptideildadagur. Fossmúli og Sunnuhvoll munu skipta um deild, Aðalból og Sólbakki, Merkiland og Fagurgerði. Föstudagur: Rugldagur, við getum t.d. …
Bleikur dagur í Jötunheimum
Október er mánuður Bleiku slaufunnar og árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Í Jötunheimum verður bleikur dagur föstudaginn 16. október . Gaman væri að sjá sem flesta í einverju bleiku eða með eitthvað bleikt. Þennan dag verður einnig sameiginleg söngstund í sal klukkan 9:15.
Lubbafréttir
Þann 28. ágúst síðast liðinn var haldið námskeiðið Málið á flug með Lubba á Grand hótel í Reykjavík. Að námskeiðinu stóðu höfundar námsefnisins Lubbi finnur málbein, þær Eyrún Ísfold Gísladóttir og Þóra Másdóttir. Þar komu saman aðilar sem standa að læsi barna, kennarar, talmeinafræðingar og foreldrar. Þar var fjallað um fjölbreytta vinnu með málhljóð og …
Leikskólinn lokaður 2. október 2015
Kæru foreldrar Leikskólinn verður lokaður föstudaginn 2. október 2015 vegna Haustþings leikskólastarfsfólks á Suðurlandi.
Staða matráðs í Jötunheimum.
Leikskólinn Jötunheimar óskar eftir að ráða vegna forfalla í stöðu matráðs/matreiðslumanns í 87,5% starf í eitt ár. Við leikskólann starfa 135 nemendur og 40 starfsmenn. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem getur hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Hefur yfirumsjón með eldhúsi og starfar samkvæmt starfslýsingu matráðs í leikskólanum Hæfniskröfur: Reynsla og þekking á matseld …
Föstudaginn 21.ágúst – Leikskólinn lokaður.
Leikskólinn verður lokaður föstudaginn 21.ágúst vegna starfsdags kennara.
Sumarfrí
Sumarfrí leikskólans er hafið. Við opnum aftur miðvikudaginn 5.ágúst. Hafið það sem allra best.
Rýmingaræfing Jötunheima 2015
Í morgun komu Guðmundur og Ólafur frá Brunavörnum Árnessýslu og voru með rýmingaræfingu hérna hjá okkur. Frá því að kerfið fór í gang og allir voru komnir út liðu rétt tæpar 5 mínútur. Allt gekk mjög vel og allir héldu ró sinni bæði börn og fullorðnir. Þeir hrósuðu okkur fyrir hversu fumlaust allt var. Nú …