Fræðsla til foreldra
Sem hluti af þróunarverkefni um farsæld barna skólaársið 2023 – 2024 var markmið þess að auka stuðning við foreldra í uppeldishlutverki sínu. Í október síðastliðnum var send könnun þar sem foreldrar voru spurðir hvað þeir vildu helst fræðast um sem tengist uppeldi barna og leikskólastarfi. Einnig var spurt með hvaða hætti þau vildu fá fræðsluna. […]
Fræðsla til foreldra Read More »