Fréttasafn
Fréttir frá Jötunheimum
Lubbi finnur málbein fyrirlestur 17.nóv í Jötunheimum
Lubbi finnur málbein fyrirlestur var í morgun, 17. nóvember kl.8:10 í salnum í Jötunheimum. Þórdís Guðrún Magnúsdóttir og Katrín Þorvaldsdóttir leikskólakennarar í Jötunheimum kynntu hvernig unnið er með Lubbanámsefnið í Jötunheimum. Í Jötunheimum er unnið með kennsluefni sem byggt er …
Lubbi finnur málbein fyrirlestur 17.nóv í Jötunheimum Read More »
Lesa Meira >>Afmæli Lubba
Í dag héldum við upp á afmælið hans Lubba í leikskólanum Jötunheimum. Lubbi er 4.ára í dag og í tilefni dagsins hittumst við öll í salnum og sungum fyrir hann.
Lesa Meira >>Vegleg gjöf Kiwanisklúbburinn Búrfell á Selfossi færði Jötunheimum veglega gjöf þann 12. nóvember síðastliðinn. Um var að ræða trésmíðaverkfæri, notuð og ný að verðmæti ca. 30 þúsund krónur. Verkfærin fara í verkfærakistu leikskólans og verða notuðu við sköpun og vinnu …
Lesa Meira >>Fyrirlestur fyrir foreldra í Jötunheimum þriðjudaginn 17.nóvember kl.8:10
Fyrirlestur um kennsluefnið Lubbi finnur málbein Fyrirlesturinn verður haldinn í salnum í Jötunheimum þriðjudaginn 17.nóvember kl. 8:10. Í fyrirlestrinum verður læsi í skólastarfi Jötunheima kynnt en þar er unnið með kennsluefni sem byggt er á bókinni Lubbi finnur málbein, íslensku …
Fyrirlestur fyrir foreldra í Jötunheimum þriðjudaginn 17.nóvember kl.8:10 Read More »
Lesa Meira >>Rugldagur
Við sláum botn í gleðivikuna með því að hafa rugldag á föstudaginn, 30. október. Þann dag verður allt í rugli hjá okkur – fötin geta verið á röngunni, mislitir sokkar eða annað skemmtilegt sem ykkur dettur í hug 🙂
Lesa Meira >>Gleðivika 26. – 30. október 2015
Gleðivika Mánudagur: við ætlum að klæða okkur í druslufötin og fá andlitsmálningu í leikskólanum. Þriðjudagur: Bangsadagur, allir mega koma með bangsa í leikskólann. Miðvikudagur: Ball í salnum. Yngri deildir fyrst saman og síðan eldri saman. Fimmtudagur: skiptideildadagur. Fossmúli og Sunnuhvoll …
Gleðivika 26. – 30. október 2015 Read More »
Lesa Meira >>Bleikur dagur í Jötunheimum
Október er mánuður Bleiku slaufunnar og árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Í Jötunheimum verður bleikur dagur föstudaginn 16. október . Gaman væri að sjá sem flesta í einverju bleiku eða með eitthvað bleikt. Þennan dag verður einnig sameiginleg söngstund …
Bleikur dagur í Jötunheimum Read More »
Lesa Meira >>Bleikur dagur
Föstudaginn 16. október verður bleikur dagur hjá okkur í Jötunheimum. Gaman væri að sjá sem flesta í einverju bleiku eða með eitthvað bleikt. Þennan dag verður einnig sameiginleg söngstund í sal 🙂
Lesa Meira >>Lubbafréttir
Þann 28. ágúst síðast liðinn var haldið námskeiðið Málið á flug með Lubba á Grand hótel í Reykjavík. Að námskeiðinu stóðu höfundar námsefnisins Lubbi finnur málbein, þær Eyrún Ísfold Gísladóttir og Þóra Másdóttir. Þar komu saman aðilar sem standa að …
Lesa Meira >>Leikskólinn lokaður 2. október 2015
Kæru foreldrar Leikskólinn verður lokaður föstudaginn 2. október 2015 vegna Haustþings leikskólastarfsfólks á Suðurlandi.
Lesa Meira >>