Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Rýmingaræfing Jötunheima 2015

3. júní, 2015

Í morgun komu Guðmundur og Ólafur frá Brunavörnum Árnessýslu og voru með rýmingaræfingu hérna hjá okkur.  Frá því að kerfið fór í gang og allir voru komnir út liðu rétt tæpar 5 mínútur. Allt gekk mjög vel og allir héldu …

Rýmingaræfing Jötunheima 2015 Read More »

Lesa Meira >>

Styrkir til skólaþróunarverkefna í Árborg

29. maí, 2015

Á 10. fundi fræðslunefndar, þriðjudaginn 19. júní 2015, var kynning á nokkrum styrkjum sem fara í skólaþróunarverkefni í Árborg. Stærsti styrkurinn er frá Erasmus+ að upphæð 29.040 evrur (4,3 millj. kr) og fer í verkefnið Nám, störf og lærdómssamfélag, sem grunnskólar …

Styrkir til skólaþróunarverkefna í Árborg Read More »

Lesa Meira >>

Leikskólinn lokar kl. 12, 19.júní.

27. maí, 2015

Samkvæmt bókun á fundi bæjarráðs Árborgar þann 21. maí síðast liðin mun leikskólinn Jötunheimar loka klukkan 12:00, 19. júní vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Leikskólastjóri

Lesa Meira >>

Tvær stöður deildarstjóra

4. maí, 2015

Leikskólinn Jötunheimar óskar eftir að ráða í tvær stöður deildarstjóra frá og með 5. ágúst 2015. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir til að taka þátt og leiða áfram gott faglegt starf í skólanum. Menntun og hæfniskröfur: Leikskólakennararéttindi …

Tvær stöður deildarstjóra Read More »

Lesa Meira >>

Myndlistarsýning

30. apríl, 2015

Þér/ykkur er boðið á myndlistarsýningu leikskólabarna í leikskólanum Jötunheimum á Selfossi. Sýningin stendur frá 4. – 15. maí 2015 og er opin alla daga frá kl.8:00-17:00.

Lesa Meira >>

Sólmyrkvi 20.mars kl. 9:37

19. mars, 2015

Föstudagsmorgunin 20. mars verður sólmyrkvi á Íslandi. Í Árborg myrkvast u.þ.b. 98% sólarinnar og nær myrkvinn hámarki kl. 9:37 að morgni. Við hér í leikskólanum fengum þrjú sólmyrkvagleraugu að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness, Stjörnufræðivefnum og Hótel Rangá og kunnum við þeim …

Sólmyrkvi 20.mars kl. 9:37 Read More »

Lesa Meira >>

Starfsmannafundur Jötunheima.

2. mars, 2015

Í síðustu viku var leikskólinn lokaður vegna starfsmannafundar. Starfsmenn fóru á fyrirlestur hjá Þóru Másdóttur sem fjallaði m.a. um málþroska barna, niðurstöður doktorsrannsóknar Þóru og aðferðafræðina á bakvið málþroskaverkefnið Lubbi finnur málbein.  

Lesa Meira >>

Lokað á morgun, 24. febrúar, vegna starfsmannafundar.

23. febrúar, 2015

Leikskólinn verður lokaður milli 8 og 12 á morgun 24.febrúar. Þá er starfsmannafundur. Opnum aftur klukkan 12 og þá verður boðið uppá hádegismat

Lesa Meira >>

Ömmu og afa dagur

5. febrúar, 2015

Í tilefni af degi leikskólans verður ömmu og afa dagur í leikskólanum Jötunheimum. Öllum ömmum og öfum er boðið að koma í heimsókn og dvelja með barninu í leik og starfi frá 9-11.

Lesa Meira >>

6. febrúar – Dagur leikskólans

5. febrúar, 2015

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins þann 6. febrúar. Þetta er í áttunda sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur en 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök …

6. febrúar – Dagur leikskólans Read More »

Lesa Meira >>

Starfsmannafundur 24.febrúar 8-12- Leikskólinn lokaður

29. janúar, 2015

Leikskólinn verður lokaður milli 8 og 12, 24.febrúar. Þá er starfsmannafundur. Opnum aftur klukkan 12 og þá verður boðið uppá hádegismat.

Lesa Meira >>

Þorrablót og svartur dagur

29. janúar, 2015

Í dag var Þorrablót í leikskólanum og svartur dagur. Klukkan 10 voru leiksýningar í salnum. Kennarar á eldri deildum leikskólans buðu uppá Fóa og Fóafeykirófa en starfsmenn yngri deilda Gullbrá og birnirnir þrír. Eftir það var sameiginlega söngstund í salnum. …

Þorrablót og svartur dagur Read More »

Lesa Meira >>