Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Starfsmannafundur – leikskólinn er lokaður frá 8-12

17. nóvember, 2014

Í dag, 17. nóvember, er leikskólinn lokaður frá 8-12 vegna sameiginlegs starfsmannafundar allra leikskólanna í Árborg. Unnið er að læsisþróunarverkefni leikskólanna. Opnum klukkan 12 í dag. Verið velkomin.

Lesa Meira >>

Heimsókn skólastjórnenda og starfsfólks fræðslusviðs Reykjanesbæjar föstudaginn 24.okt 2014

23. október, 2014

Föstudaginn, 24.október 2014, fáum við í Jötunheimum góða heimsókn. Skólastjórnendur og starfsfólk fræðslusviðs Reykjanesbæjar ætla að koma og skoða skólastarf í sveitarfélaginu Árborg. Þau munu skipta sér í tvo hópa. Annar hópurinn heimsækir Sunnulækjarskóla og hinn hópurinn kemur hingað til …

Heimsókn skólastjórnenda og starfsfólks fræðslusviðs Reykjanesbæjar föstudaginn 24.okt 2014 Read More »

Lesa Meira >>

Fræðsluerindi í Jötunheimum á vegum SAFT, 22okt kl.8:10

20. október, 2014

SAFT verður með stutt fræðsluerindi í Jötunheimum miðvikudaginn 22.október kl 8:10   Í fræðsluerindinu varður farið yfir netnotkun ungra barna og ýmis heilræði gefin um jákvæða og örugganetnotkun og rafrænt uppeldi. Fjallað verður um: PEGI flokkunarkerfið sem segir til um …

Fræðsluerindi í Jötunheimum á vegum SAFT, 22okt kl.8:10 Read More »

Lesa Meira >>

FORELDRANÁMSKEIÐ: UPPELDI SEM VIRKAR—FÆRNI TIL FRAMTÍÐAR

17. október, 2014

FORELDRANÁMSKEIÐ: UPPELDI SEM VIRKAR—FÆRNI TIL FRAMTÍÐAR verður haldið nú í nóvember í Ráðhúsi Árborgar. Námskeiðið verður haldið vikulega í fjögur skipti, frá kl. 13 – 15 á mánudögum og hefst 3. nóvember. Leiðbeinandi verður Sólveig Norðfjörð sálfræðingur skólaþjónustu Árborgar. Námskeiðið …

FORELDRANÁMSKEIÐ: UPPELDI SEM VIRKAR—FÆRNI TIL FRAMTÍÐAR Read More »

Lesa Meira >>

Um loftgæði og viðbrögð í Jötunheimum

15. október, 2014

Leiðbeiningar fyrir leik- og grunnskóla Almannavarnir, Umhverfisstofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga og Sóttvarnalæknir hafa fengið nokkuð af fyrirspurnum frá leik- og grunnskólum um hvar upplýsingar megi finna varðandi gosmengunina. Almannavarnir gefa út tilkynningar þegar háir mengunartoppar ganga yfir og nauðsynlegt er …

Um loftgæði og viðbrögð í Jötunheimum Read More »

Lesa Meira >>

Leikskólinn Jötunheimar óskar eftir að ráða þroskaþjálfa

7. október, 2014

Leikskólinn Jötunheimar óskar eftir að ráða þroskaþjálfa í 100% stöðu frá og með 1. nóvember 2014.  Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í góðu faglegu starfi leikskólans. Meginverkefni: Að veita barni með sérþarfir stuðning. Að …

Leikskólinn Jötunheimar óskar eftir að ráða þroskaþjálfa Read More »

Lesa Meira >>

Lokað vegna Haustþings starfsmanna

3. október, 2014

Föstudaginn, 3. október, verður leikskólinn Jötunheimar lokaður vegna Haustþings starfsmanna.

Lesa Meira >>

Lokað vegna Haustþings kennara

30. september, 2014

Föstudaginn, 3. október, verður leikskólinn Jötunheimar lokaður vegna Haustþings starfsmanna.

Lesa Meira >>

Viðbragðsáætlun vegna gosmengunar

24. september, 2014

Birt hefur á heimasíðu Jötunheima undir Hagnýtar upplýsingar dreifibréf frá Umhverfisstofnun þar sem ráðleggir og viðbrögð koma fram ef líkur eru á gosmengun frá eldgosum. Leikskólinn Jötunheima mun fara eftir þeim ráðleggingum sem þar kemur fram. Hér er hægt að …

Viðbragðsáætlun vegna gosmengunar Read More »

Lesa Meira >>

Dagur læsis

8. september, 2014

Í dag 8. september er dagur læsis.

Lesa Meira >>

Kiddý lætur af störfum

1. september, 2014

Í dag, 1.september, lét Kiddý aðstoðarleikskólastjóra af störfum eftir langt og farsælt starf í leikskólanum Jötunheimum. Við þökkum henni gott samstarf og óskum henni velfarnaðar í framtíðinni

Lesa Meira >>

Nýr aðstoðarleikskólastjóri í Jötunheimum

1. september, 2014

Guðný Ingibjörg Rúnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri Jötunheima frá 1. ágúst 2014. Guðný útskrifaðist sem leikskólakennari 2001 frá Kennaraháskóla Íslands og hefur sótt mörg endurmenntunarnámskeið sem nýtast í starfi. Hún hefur góða reynslu af stjórnunarstörfum og hefur meðal annars starfað …

Nýr aðstoðarleikskólastjóri í Jötunheimum Read More »

Lesa Meira >>