Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

27. nóvember, 2014

Föstudaginn 21. nóvember kom Dagbjört Ásgeirsdóttir leikskólakennari og rithöfundur í heimsókn til okkar og las fyrir börnin á eldri deildum leikskólans, úr bókinni sinni Gummi fer í fjallgöngu. Börnin hlustuðu af mikilli athygli og höfðu gaman af.  

Lesa Meira >>

Kveikt á jólatrénu á Jólatorginu á Selfossi laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00

20. nóvember, 2014

Kæru foreldrar Kveikt verður á jólatrénu á jólatorginu 22. nóvember kl:16:00.  Jólatorgið er í Sigtúnsgarði beint á móti Ölfusárbrú. Börn í leikskólum Árborgar eiga kost á að taka þátt með því að koma upp á svið, telja niður áður en …

Kveikt á jólatrénu á Jólatorginu á Selfossi laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00 Read More »

Lesa Meira >>

Heilsa og hollusta fyrir alla – fyrirlestur Ebbu Guðnýjar fyrir foreldra leikskólabarna.

18. nóvember, 2014

Foreldrafélög leikskóla Árborgar auglýsa fyrirlesturinn Heilsa og Hollustafyrir alla. Þetta er sameiginlegur fyrirlestur fyrir foreldra og forráðamenn leikskólabarna í Sveitarfélaginu Árborg. Fyrirlesturinn verður þriðjudaginn 18.nóvember kl. 19:30 í Fjallasal Sunnulækjarskóla á Selfossi. Fyrirlesari er Ebba Guðný Guðmundsdóttir. Ebba Guðný segir okkur á mannamáli hvernig við getum á auðveldan hátt gert eitt og …

Heilsa og hollusta fyrir alla – fyrirlestur Ebbu Guðnýjar fyrir foreldra leikskólabarna. Read More »

Lesa Meira >>

Starfsmannafundur – leikskólinn er lokaður frá 8-12

17. nóvember, 2014

Í dag, 17. nóvember, er leikskólinn lokaður frá 8-12 vegna sameiginlegs starfsmannafundar allra leikskólanna í Árborg. Unnið er að læsisþróunarverkefni leikskólanna. Opnum klukkan 12 í dag. Verið velkomin.

Lesa Meira >>

Heimsókn skólastjórnenda og starfsfólks fræðslusviðs Reykjanesbæjar föstudaginn 24.okt 2014

23. október, 2014

Föstudaginn, 24.október 2014, fáum við í Jötunheimum góða heimsókn. Skólastjórnendur og starfsfólk fræðslusviðs Reykjanesbæjar ætla að koma og skoða skólastarf í sveitarfélaginu Árborg. Þau munu skipta sér í tvo hópa. Annar hópurinn heimsækir Sunnulækjarskóla og hinn hópurinn kemur hingað til …

Heimsókn skólastjórnenda og starfsfólks fræðslusviðs Reykjanesbæjar föstudaginn 24.okt 2014 Read More »

Lesa Meira >>

Fræðsluerindi í Jötunheimum á vegum SAFT, 22okt kl.8:10

20. október, 2014

SAFT verður með stutt fræðsluerindi í Jötunheimum miðvikudaginn 22.október kl 8:10   Í fræðsluerindinu varður farið yfir netnotkun ungra barna og ýmis heilræði gefin um jákvæða og örugganetnotkun og rafrænt uppeldi. Fjallað verður um: PEGI flokkunarkerfið sem segir til um …

Fræðsluerindi í Jötunheimum á vegum SAFT, 22okt kl.8:10 Read More »

Lesa Meira >>

FORELDRANÁMSKEIÐ: UPPELDI SEM VIRKAR—FÆRNI TIL FRAMTÍÐAR

17. október, 2014

FORELDRANÁMSKEIÐ: UPPELDI SEM VIRKAR—FÆRNI TIL FRAMTÍÐAR verður haldið nú í nóvember í Ráðhúsi Árborgar. Námskeiðið verður haldið vikulega í fjögur skipti, frá kl. 13 – 15 á mánudögum og hefst 3. nóvember. Leiðbeinandi verður Sólveig Norðfjörð sálfræðingur skólaþjónustu Árborgar. Námskeiðið …

FORELDRANÁMSKEIÐ: UPPELDI SEM VIRKAR—FÆRNI TIL FRAMTÍÐAR Read More »

Lesa Meira >>

Um loftgæði og viðbrögð í Jötunheimum

15. október, 2014

Leiðbeiningar fyrir leik- og grunnskóla Almannavarnir, Umhverfisstofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga og Sóttvarnalæknir hafa fengið nokkuð af fyrirspurnum frá leik- og grunnskólum um hvar upplýsingar megi finna varðandi gosmengunina. Almannavarnir gefa út tilkynningar þegar háir mengunartoppar ganga yfir og nauðsynlegt er …

Um loftgæði og viðbrögð í Jötunheimum Read More »

Lesa Meira >>

Leikskólinn Jötunheimar óskar eftir að ráða þroskaþjálfa

7. október, 2014

Leikskólinn Jötunheimar óskar eftir að ráða þroskaþjálfa í 100% stöðu frá og með 1. nóvember 2014.  Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í góðu faglegu starfi leikskólans. Meginverkefni: Að veita barni með sérþarfir stuðning. Að …

Leikskólinn Jötunheimar óskar eftir að ráða þroskaþjálfa Read More »

Lesa Meira >>

Lokað vegna Haustþings starfsmanna

3. október, 2014

Föstudaginn, 3. október, verður leikskólinn Jötunheimar lokaður vegna Haustþings starfsmanna.

Lesa Meira >>

Lokað vegna Haustþings kennara

30. september, 2014

Föstudaginn, 3. október, verður leikskólinn Jötunheimar lokaður vegna Haustþings starfsmanna.

Lesa Meira >>

Viðbragðsáætlun vegna gosmengunar

24. september, 2014

Birt hefur á heimasíðu Jötunheima undir Hagnýtar upplýsingar dreifibréf frá Umhverfisstofnun þar sem ráðleggir og viðbrögð koma fram ef líkur eru á gosmengun frá eldgosum. Leikskólinn Jötunheima mun fara eftir þeim ráðleggingum sem þar kemur fram. Hér er hægt að …

Viðbragðsáætlun vegna gosmengunar Read More »

Lesa Meira >>