Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Málað í snóinn

21. mars, 2014

Í morgun fór eldri hópur á Fossmúla í gönguferð í skóginn okkar. Með í gönguferðina tóku þau brúsa með matarlitsvatni sem börnin notuðu til að mála í snjóinn. Hvert barn fékk sinn brúsa og allir sprautuðu í snjóinn af hjartans …

Málað í snóinn Read More »

Lesa Meira >>

Ömmu og afa kaffi 19. mars 2013

21. mars, 2014

Á miðvikudaginn vorum við með ömmu og afa kaffi þar sem börnin buðu ömmum sínum og öfum í heimsókn og sýndu þeim leikskólann sinn og það sem þau hafa verið að gera. Það var gaman að sjá hversu magir gátu mætt og …

Ömmu og afa kaffi 19. mars 2013 Read More »

Lesa Meira >>

Ömmu og afa kaffi

19. mars, 2014

 19. mars er ömmu og afa kaffi hjá okkur hér á Jötunheimum og bjóðum við þá ömmum og öfum í heimsókn til okkar milli klukkan 9:00 og 11:00.

Lesa Meira >>

Blár dagur

11. mars, 2014

 11. mars er blár dagur hjá okkur á Jötunheimum. Þá mæta börn og starfsfólk í eða með eitthvað blátt.

Lesa Meira >>

Eyþór Ingi í heimsókn

12. nóvember, 2013

Þann 7. nóvember síðastliðinn kom Eyþór Ingi í heimsókn til okkar og spilaði og söng fyrir okkur.

Lesa Meira >>

Haustþing

26. september, 2013

Föstudaginn 4. október verða Jötunheimar lokaðir vegna Haustþings leikskólakennara.

Lesa Meira >>

Útskrift

2. maí, 2013

15. maí útskrifum við 2007 árganginn formlega frá leikskólanum. Athöfnin verður kl. 15:30 og eru fjölskyldur barnanna boðnar velkomnar. Útskriftarferðin er svo áætluð viku seinna, þann 22. maí ef veður leyfir.

Lesa Meira >>

Myndlistasýning

2. maí, 2013

Dagana 14. – 24. maí verður myndlistasýning Jötunheima opin í sal og á gangi leikskólans.

Lesa Meira >>

Vor í Árborg

2. maí, 2013

Þann 10. maí munu elstu börnin okkar ferðast til Sólvalla á Eyrarbakka og Kumbaravogs á Stokkseyri og syngja þar ásamt börnum frá Árbæ, Æskukoti og Brimveri. Svo mun allur elsti árgangur leikskóla í Árborg sameinast í söng við ráðhúsið kl. 11.

Lesa Meira >>

Námsferð starfsfólks

2. apríl, 2013

Í lok apríl verður leikskólinn lokaður vegna námsferðar starfsfólks. Miðvikudaginn 24. apríl lokar leikskólinn kl. 12.00, fimmtudagurinn er svo Sumardagurinn fyrsti, lokað er á föstudeginum 26. og mánudeginum 29. apríl.

Lesa Meira >>

Vorskóli

2. apríl, 2013

Nú eru að hefjast vorskólar hjá elsta árgangnum en þar fá börnin að kynnast skólanum sínum og skólastarfinu. Vorskóli Vallaskóla er 9. og 10. apríl kl. 13:20 – 15:20 Vorskóli Sunnulækjarskóla er 15. og 16. apríl, kl. 13:15 – 15:15  

Lesa Meira >>

Fleiri leiksýningar

12. febrúar, 2013

Nú er komið að leiksýningum eldri deildanna. Fagurgerði tekur af skarið og sýningin þeirra verður mánudaginn 18. febrúar kl. 13:30. Sólbakki er næst og sýnir miðvikudaginn 20. febrúar kl. 14:00. Sunnuhvoll endar svo með sýningu fimmtudaginn 21. febrúar kl. 13:30. …

Fleiri leiksýningar Read More »

Lesa Meira >>