Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Starfmannafundur 19. febrúar

1. febrúar, 2013

Þann 19. febrúar verður leikskólinn lokaður frá 8-12 vegna fundar starfsfólks. Leikskólinn opnar þá kl. 12 með hádegismat.

Lesa Meira >>

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur

1. febrúar, 2013

Dagana 11., 12. og 13. febrúar eru bolludagur, sprengidagur og öskudagur og eru þeir haldnir hátíðlegir samkvæmt hefðum hér í Jötunheimum.   

Lesa Meira >>

Leiksýningar

1. febrúar, 2013

Nú er komið að leiksýningum barnanna. Fjölskyldum er þá boðið að koma í salinn að sjá leiksýningu hjá börnunum.

Lesa Meira >>

Vinakeðja

24. janúar, 2013

  Að tilefni vinavikunnar 21. – 25. janúar bjuggum við til vinakeðju.     

Lesa Meira >>

Þorrablót 25. janúar

3. janúar, 2013

Þann 25. janúar er bóndadagur og þá höfum við Þorrablót með tilheyrandi þorramat. Samkvæmt venju er þá svartur dagur og kennarar sýna leikrit fyrir börnin í sal.

Lesa Meira >>

Dimmustund

3. janúar, 2013

Fimmtudaginn 10. janúar verður dimmustund hjá okkur á Jötunheimum. Þá verða öll ljós slökkt á milli 8 og 10. Börnin mega koma með vasaljós með sér en þá er betra að þau séu merkt.

Lesa Meira >>

Haustþing FL og FSL

3. október, 2012

Leikskólinn Jötunheimar verður lokaður vegna árlegs haustþings Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla föstudaginn 5. október. Þar kemur saman allt starfsfólk af öllum leikskólum á Suðurlandi og hlustar á ótal góða fyrirlestra um hvað eina sem varðar leikskólastarf

Lesa Meira >>

Atburður

30. mars, 2012

Eitthvað að gerast

Lesa Meira >>

Afmæli leikskólans

8. september, 2011

Í dag 8. september eiga Jötunheimar 3ja ára afmæli.

Lesa Meira >>

Slökkviliðið í heimsókn

6. júní, 2011

Mánudaginn 6. júní mætti skökkviliðið í heimsókn.  Þetta er árleg heimsókn og vekur hún alltaf gríðarlega athygli há börnunum.

Lesa Meira >>

Jólaball!

21. desember, 2010

Þriðjudaginn 21. desember héldum við jólaball í Jötunheimum.  Yngri börnin voru kl. 9.30 og eldri börnin kl. 10.30.  „Húsbandið“ stjórnaði söng og dansi af alkunnri snilld.  Hingað komu

Lesa Meira >>

Jóla – Jóhanna

21. desember, 2010

Mánudaginn 20. desember fékk leikskólinn góða gesti.  Það voru þau Jóla – Jóhanna og Þráinn gítarleikari.  Þetta var í boði foreldrafélagsins og var einstaklega ánægjuleg stund. 

Lesa Meira >>