Ingunn Helgadóttir

Sumarlokun Jötunheima

Um leið og við þökkum fyrir samveruna og samstarfið á skólaárinu sem er að líða óskum við ykkur góðra stunda og samveru í sumarfríinu. Þetta skólaár hefur kennt okkur margt og búum við að þeirri reynslu en við erum jafnframt spennt að geta hafið nýtt skólaár á hefðbundinn hátt. Leikskólinn Jötunheimar er lokaður frá og …

Sumarlokun Jötunheima Read More »

Gjafir frá foreldrafélagi Jötunheima

Í dag, 24. júní,  kom foreldrafélag Jötunheima færandi hendi með gjafir handa leikskólanum. Foreldrafélagið gáfu okkur segulkubba sem er góð viðbót við segulkubbana sem við eigum nú þegar og gáfu þau okkur einnig Playmo123; flugvélar, dýralest og flugrútu. Við þökkum foreldrafélagi Jötunheima kærlega fyrir góðar gjafir sem munu nýtast okkur í leik og starfi hér …

Gjafir frá foreldrafélagi Jötunheima Read More »

Sumarhátíð Jötunheima

16. júní síðastliðinn var haldin sumarhátíð hér í Jötunheimum. Foreldrafélag Jötunheima bauð upp á sýningu frá BMX brós og sátu börnin heilluð og fylgdust vel með á meðan þeir sýndu listir sínar á hjólunum. Einnig fengum við heimsókn frá Björgunarsveitinni Björg sem var með tvo björgunarsveitabíla og sexhjól til sýnis. Boðið var upp á andlitsmálningu, …

Sumarhátíð Jötunheima Read More »