Afmæli leikskólans
Í dag 8. september eiga Jötunheimar 3ja ára afmæli.
Í dag 8. september eiga Jötunheimar 3ja ára afmæli.
Mánudaginn 6. júní mætti skökkviliðið í heimsókn. Þetta er árleg heimsókn og vekur hún alltaf gríðarlega athygli há börnunum.
Þriðjudaginn 21. desember héldum við jólaball í Jötunheimum. Yngri börnin voru kl. 9.30 og eldri börnin kl. 10.30. „Húsbandið“ stjórnaði söng og dansi af alkunnri snilld. Hingað komu
Mánudaginn 20. desember fékk leikskólinn góða gesti. Það voru þau Jóla – Jóhanna og Þráinn gítarleikari. Þetta var í boði foreldrafélagsins og var einstaklega ánægjuleg stund.
Í gær 27 október var bangsadagur í Jötunheimum. Þá komu allir með bangsana sína með sér…
Bíll frá slökkviliðinu kom í árlega heimsókn í leikskólann miðvikudaginn 2. júní.
Útskrift 6 ára barnanna fór fram í Jötunheimum 26. maí s.l. kl. 15.00. Börnin sungu nokkur lög við gítarundileik Ingibjargar og fengu síðan afhend útskriftarskjöl frá
Fimmtudaginn 27. maí fóru elstu börnin í Jötunheimum í útskriftarferð. Lagt var af stað frá leikskólanum kl. 9.30 árdegis og
Elstu börnin í Sveitarfélaginu Árborg fóru í tónleikaferð föstudaginn 14. maí. Þetta var liður í hátíðinni Vor í Árborg og voru alls um 116 börn sem sungu. Þau voru sótt í rútum og byrjuðu á að mæta á Ráðhúströppurnar á Selfossi