Rýmingaræfing Jötunheima 2015
Í morgun komu Guðmundur og Ólafur frá Brunavörnum Árnessýslu og voru með rýmingaræfingu hérna hjá okkur. Frá því að kerfið fór í gang og allir voru komnir út liðu rétt tæpar 5 mínútur. Allt gekk mjög vel og allir héldu ró sinni bæði börn og fullorðnir. Þeir hrósuðu okkur fyrir hversu fumlaust allt var. Nú […]
Rýmingaræfing Jötunheima 2015 Read More »