Sumarfrí
Sumarfrí leikskólans er hafið. Við opnum aftur miðvikudaginn 5.ágúst. Hafið það sem allra best.
Sumarfrí leikskólans er hafið. Við opnum aftur miðvikudaginn 5.ágúst. Hafið það sem allra best.
Í morgun komu Guðmundur og Ólafur frá Brunavörnum Árnessýslu og voru með rýmingaræfingu hérna hjá okkur. Frá því að kerfið fór í gang og allir voru komnir út liðu rétt tæpar 5 mínútur. Allt gekk mjög vel og allir héldu ró sinni bæði börn og fullorðnir. Þeir hrósuðu okkur fyrir hversu fumlaust allt var. Nú
Rýmingaræfing Jötunheima 2015 Read More »
Á 10. fundi fræðslunefndar, þriðjudaginn 19. júní 2015, var kynning á nokkrum styrkjum sem fara í skólaþróunarverkefni í Árborg. Stærsti styrkurinn er frá Erasmus+ að upphæð 29.040 evrur (4,3 millj. kr) og fer í verkefnið Nám, störf og lærdómssamfélag, sem grunnskólar sveitarfélagsins og skólaþjónusta Árborgar standa saman að. Markmið náms- og þjálfunarverkefna hjá Erasmus+ fyrir starfsfólk
Styrkir til skólaþróunarverkefna í Árborg Read More »
Samkvæmt bókun á fundi bæjarráðs Árborgar þann 21. maí síðast liðin mun leikskólinn Jötunheimar loka klukkan 12:00, 19. júní vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Leikskólastjóri
Leikskólinn lokar kl. 12, 19.júní. Read More »
Leikskólinn Jötunheimar óskar eftir að ráða í tvær stöður deildarstjóra frá og með 5. ágúst 2015. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir til að taka þátt og leiða áfram gott faglegt starf í skólanum. Menntun og hæfniskröfur: Leikskólakennararéttindi áskilin. Sýni jákvæðni, frumkvæði og samstarfsvilja. Hafi áhuga og/eða reynslu til að leiða þróunarstarf. Góð
Tvær stöður deildarstjóra Read More »
Þér/ykkur er boðið á myndlistarsýningu leikskólabarna í leikskólanum Jötunheimum á Selfossi. Sýningin stendur frá 4. – 15. maí 2015 og er opin alla daga frá kl.8:00-17:00.
Föstudagsmorgunin 20. mars verður sólmyrkvi á Íslandi. Í Árborg myrkvast u.þ.b. 98% sólarinnar og nær myrkvinn hámarki kl. 9:37 að morgni. Við hér í leikskólanum fengum þrjú sólmyrkvagleraugu að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness, Stjörnufræðivefnum og Hótel Rangá og kunnum við þeim okkar bestu þakkir. Við hér erum meðvituð um að passa að börnin horfi ekki í
Sólmyrkvi 20.mars kl. 9:37 Read More »
Í síðustu viku var leikskólinn lokaður vegna starfsmannafundar. Starfsmenn fóru á fyrirlestur hjá Þóru Másdóttur sem fjallaði m.a. um málþroska barna, niðurstöður doktorsrannsóknar Þóru og aðferðafræðina á bakvið málþroskaverkefnið Lubbi finnur málbein.
Starfsmannafundur Jötunheima. Read More »
Leikskólinn verður lokaður milli 8 og 12 á morgun 24.febrúar. Þá er starfsmannafundur. Opnum aftur klukkan 12 og þá verður boðið uppá hádegismat
Lokað á morgun, 24. febrúar, vegna starfsmannafundar. Read More »
Í tilefni af degi leikskólans verður ömmu og afa dagur í leikskólanum Jötunheimum. Öllum ömmum og öfum er boðið að koma í heimsókn og dvelja með barninu í leik og starfi frá 9-11.