Fréttasafn
Fréttir frá Jötunheimum
Foreldrasamvinna
Foreldrar í teymum leikskólans Það er gaman að sjá samstarf leikskólans og heimilina vaxa og eflast eftir síðustu ár þegar hægja þurfti gríðarlega á þeirri samvinnu. Alls kyns skemmtileg verkefni eru unnin deildum sem snúa að samvinnu milli heimilis …
Lesa Meira >>Sumarlokun Jötunheima
Leikskólinn Jötunheimar er lokaður frá og með 6. júlí til og með 3. ágúst 2022. Þetta skólaár hefur verið lærdómsríkt, krefjandi á köflum, en umfram allt gefandi og skemmtilegt. Við erum þakklát fyrir okkar frábæra starfsfólk sem hefur sýnt mikla …
Sumarlokun Jötunheima Read More »
Lesa Meira >>Hreystivika, leiksýning, hestaheimsókn og gjöf frá foreldrafélagi
Undanfarnar vikur hefur ýmislegt skemmtilegt á daga okkar drifið. Hreystivikan var í síðustu viku og markar hún formleg endalok á skipulagðri hreyfingu skólaárins. Í hreystivikunni fóru öll börn og kennarar leikskólans í Selfosshöllina, tveir elstu árgangarnir á mánudeginum og tveir …
Hreystivika, leiksýning, hestaheimsókn og gjöf frá foreldrafélagi Read More »
Lesa Meira >>Hreyfihringur Jötunheima
Leikskólinn Jötunheimar á Selfossi er heilsueflandi leikskóli. Markmið skólans er að stuðla að bættri heilsu og líðan allra þeirra sem í skólanum starfa, hafa heilsuhvetjandi áhrif á umhverfi sitt og skapa aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lífsháttum. Í Jötunheimum var …
Hreyfihringur Jötunheima Read More »
Lesa Meira >>Einkennismerki Jötunheima
Á þessu skólaári hefur leikskólinn Jötunheimar hefur staðið í hönnunar- og hugmyndavinnu á einkennismerki leikskólans. Vikuna 14. – 18. febrúar var kosningavika hér í leikskólanum þar sem kosið var um einkennismerki Jötunheima. Rafræn spurningakönnun var senda á foreldra og kennara …
Einkennismerki Jötunheima Read More »
Lesa Meira >>Tannverndarvika í Jötunheimum
Þessa viku hefur farið fram tannverndarvika hér Jötunheimum. Vakin hefur verið athygli á tannheilsu með ýmis konar fræðslu, fjölbreyttum verkefnum, umræðum og lest á deildunum. Á nokkrum deildum voru settar upp glaðar og leiðar tennur og gátu börnin tengt hollann …
Tannverndarvika í Jötunheimum Read More »
Lesa Meira >>Hinseginvika Árborgar
Vikuna 17. – 21. janúar 2022 er Hinseginvika í Árborg og ætlum við í Jötunheimum að taka þátt í þeirri viku og sér hver deild um að útfæra það. Mánudaginn 17. janúar kl. 20:30 verður TEAMS fyrirlestur fyrir íbúa Sveitarfélagsins …
Hinseginvika Árborgar Read More »
Lesa Meira >>Skipulagsdagur 7. september 2021
Kæru foreldrar og forráðamenn Við viljum minna á að vegna skipulagsdagsins 7. september nk. verður leikskólinn Jötunheimar lokaður þann dag. Bestu kveðjur, leikskólastjóri
Lesa Meira >>Sumarlokun Jötunheima
Um leið og við þökkum fyrir samveruna og samstarfið á skólaárinu sem er að líða óskum við ykkur góðra stunda og samveru í sumarfríinu. Þetta skólaár hefur kennt okkur margt og búum við að þeirri reynslu en við erum jafnframt …
Sumarlokun Jötunheima Read More »
Lesa Meira >>Gjafir frá foreldrafélagi Jötunheima
Í dag, 24. júní, kom foreldrafélag Jötunheima færandi hendi með gjafir handa leikskólanum. Foreldrafélagið gáfu okkur segulkubba sem er góð viðbót við segulkubbana sem við eigum nú þegar og gáfu þau okkur einnig Playmo123; flugvélar, dýralest og flugrútu. Við þökkum …
Gjafir frá foreldrafélagi Jötunheima Read More »
Lesa Meira >>Sumarhátíð Jötunheima
16. júní síðastliðinn var haldin sumarhátíð hér í Jötunheimum. Foreldrafélag Jötunheima bauð upp á sýningu frá BMX brós og sátu börnin heilluð og fylgdust vel með á meðan þeir sýndu listir sínar á hjólunum. Einnig fengum við heimsókn frá Björgunarsveitinni …
Sumarhátíð Jötunheima Read More »
Lesa Meira >>Starfsmannafundur 14. janúar 2021 kl. 8 – 10
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 er Leikskólinn Jötunheimar lokaður vegna starfsmannafundar milli kl. 8 – 10. Leikskólinn opnar því kl. 10 þennan dag.
Lesa Meira >>