Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Starfsdagur 21.febrúar 2017

26. janúar, 2017

Leikskólinn verður lokaður þriðjudaginn 21. febrúar vegna starfsdags kennara til klukkan 12:00. Þá opnum við og bjóðum upp á léttan hádegisverð. Dagskrá: Þróunarverkefnið Námsmat á mörkum skólastiga.

Lesa Meira >>

Gjöf frá foreldrafélagi Jötunheima

17. janúar, 2017

Okkur hefur borist ofsalega góð gjöf frá foreldrafélagi Jötunheima. Þau gáfu okkur stafræna smásjá. Hún mun nýtast okkur  vel í skólastarfinu til þess að rannsaka allt milli himins og jarðar. Við getum tengt hana við tölvu og þannig fengið stóra …

Gjöf frá foreldrafélagi Jötunheima Read More »

Lesa Meira >>

Gjaldskrárbreytingar um áramót

23. desember, 2016

Kæru foreldrar Á 29. fundi bæjarstjórnar, 14. desember 2016, var samþykkt að breyta gjaldskrá fyrir leikskóla, mat í leikskólum, skólavistun og skólamat í grunnskólum frá og með 1. janúar 2017. Gjaldskráin verður aðgengileg á heimasíðu Árborgar um áramót. Um áramótin …

Gjaldskrárbreytingar um áramót Read More »

Lesa Meira >>

Jólakveðja

22. desember, 2016

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Bestu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Megi komandi ár verða farsælt og gjöfult í leik og starfi. Hafið það gott um jól og áramót. Jólakveðja Starfsfólk Jötunheima

Lesa Meira >>

Jólaball 2016

15. desember, 2016

Í dag voru litlu jólin hjá okkur í Jötunheimum. Í hádegismat fengum við ofsalega góðan jólamat að borða. Jólaböllin byrjuðu síðan klukkan 13:15 hjá eldri deildunum og 14:15 hjá yngri deildunum. Á bæði böllin komu fjórir skemmtilegir jólasveinar sem gáfu …

Jólaball 2016 Read More »

Lesa Meira >>

Rauður dagur og foreldrakaffi 2016

8. desember, 2016

Í dag var rauður dagur í Jötunheimum fóru allir í „rauða“ jólasöngstund í salnum. Dagurinn endaði síðan á yndislegu foreldrakaffi þar sem við gæddum okkur á smákökum sem börnin höfðu bakað.

Lesa Meira >>

Jólaglugginn í Jötunheimum 2016

5. desember, 2016

Í morgun opnuðum við í Jötunheimum Jólagluggann okkar. Við fengum stafinn D 🙂

Lesa Meira >>

Heimsókn í Jötunheima

24. nóvember, 2016

Í dag fengum við heimsókn frá Martin Haferkamp sem er þýskur leikskólakennari og er í náms- og kynnisferð hér á Íslandi. Börnin sýndu honum hvernig starfið okkar gengur fyrir sig og var hann ofsalega ánægður.  

Lesa Meira >>

Dagur íslenskrar tungu og afmæli Lubba

18. nóvember, 2016

Degi íslenskrar tungu 2016 var fagnað í leikskólanum á ýmsan hátt en það sem stóð uppúr að mati barnanna var afmæli Lubba. Lubbi okkar varð 5 ára og í tilefni dagsins komu allir saman í lopapeysum inn í sal og …

Dagur íslenskrar tungu og afmæli Lubba Read More »

Lesa Meira >>

11. nóvember, 2016

Í dag fengu elstu börnin góða heimsókn frá Brunavörnum Árnessýslu. Þeir sýndu okkur búnaðinn sem slökkvuliðsmenn þurfa að bera og síðan fengum við fræðslu um brunamál. Eftir heimsóknina fengum við viðurkenningarskjöl og hófumst við strax handa við að leysa þrautirnar. …

Read More »

Lesa Meira >>

4. nóvember, 2016

Kæru börn og foreldrar Leikskólinn verður lokaður fimmtudaginn 17. nóvember  2016 vegna starfsdags. Dagskrá: Fyrirlestur og fræðsla um flogaveiki – Anna Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Námskeið í Lubba – Eyrún Ísfold, talmeinafræðingur. Trúnaðarmenn FL og FOSS með kynningar fyrir sína félagsmenn. …

Read More »

Lesa Meira >>

Leikskólinn lokar 13:30 á mánudaginn 24.október 2016

21. október, 2016

Kæru foreldrar og fjölskyldur Jötunheimar verða lokaðir á mánudaginn 24. október 2016 frá kl. 13:30 vegna samstöðufundar á Austurvelli í Reykjavík kl. 15:00. Hér fyrir neðan eru meiri upplýsingar.   KVENNAFRÍ 2016 – KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Mánudaginn næstkomandi, þann 24. október …

Leikskólinn lokar 13:30 á mánudaginn 24.október 2016 Read More »

Lesa Meira >>