Fréttir

Haustþing FL og FSL

Leikskólinn Jötunheimar verður lokaður vegna árlegs haustþings Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla föstudaginn 5. október. Þar kemur saman allt starfsfólk af öllum leikskólum á Suðurlandi og hlustar á ótal góða fyrirlestra um hvað eina sem varðar leikskólastarf

Haustþing FL og FSL Read More »