Fréttir

Elstu börnin útskrifuð

Útskrift 6 ára barnanna fór fram í Jötunheimum 26. maí s.l. kl. 15.00.  Börnin sungu nokkur lög við gítarundileik Ingibjargar og fengu síðan afhend útskriftarskjöl frá

Sungið út um allan bæ!

Elstu börnin í Sveitarfélaginu Árborg fóru í tónleikaferð föstudaginn 14. maí. Þetta var liður í hátíðinni Vor í Árborg og voru alls um 116 börn sem sungu. Þau voru sótt í rútum og byrjuðu á að mæta á Ráðhúströppurnar á Selfossi

Afa og ömmudagur

Afa og ömmdagur var í Jötunheimum fimmtudaginn 25. mars s.l.  Þá var öfum og ömmum  boðið að koma og dvelja með barnabarninu sínu dagstund í leikskólanum og kynnast þeirra heimi þar. 

Öskudagsfjör

Á öskudaginn var mikið húllum hæ og fjör.  Þá var „kötturinn sleginn úr tunnunni“ í salnum.  Yngri deildirnar komu kl. 9.30 og þær eldri kl. 10.30.  Allir  voru…..

Ný heimasíða Jötunheima

Nú er leikskólinn Jötunheimar kominn með nýja og fallega heimasíðu.  Starfsmenn eru í óða önn að kynna sér hvernig hún virkar og hvaða möguleika hún býður upp á.  Þetta verður spennandi að takast á við og við bjóðum alla sem heimsækja okkur velkomna!